Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Side 19

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Side 19
1. Fjármunaréttur. 2. Sifjaréttur, erfðaréttur og persónuréttur. 3. Stjórnlagafræði og stjórnarfarsréttur. 4. Raunhæft úrlausnarefni, þar sem reynir á atriði úr 1,—3. prófgrein fyrra hluta. Prófið er bæði munnlegt og skriflegt í 1.—3. próf- grein, en eingöngu skriflegt i 4. prófgrein. Dr 1. próf- grein skal velja 2 skrifleg verkefni, er leysa skal í tveim prófum, en eitt skriflegt verkefni skal taka úr 2. og 3. prófgrein, hvorri um sig. Áður en stúdent segir sig til fyrra hluta prófsins, skal liann leggja fram skilriki fyrir því, að hann hafi stað- izt próf í almennri lögfræði, þjóðhagsfræði og bókfærslu. Til þess að standast próf i almennri lögfræði, þarf stú- denl að sýna slíka þekkingu á prófi, að virt verði til lægstu I. einkunnar hið minnsta. Kostur er að áskilja svipaða iágmarkseinkunn við próf í þjóðhagsfræði með einróma samþj'kki kennara i laga- og hagfræðideild, enda sé slík samþykkt birt nemendum á tryggilegan hátt. Prófgreinar í siðara hluta prófsins eru þessar: 1. Refsiréttur. 2. Réttarfar. 3. Réttarsaga. 4. Sjóréttur og félagaréttur. 5. Þjóðaréttur og alþjóðlegur einkamálaréttur. 6. Raunhæft úrlausnarefni, þar sem reyna skal á sem flesta þætti úr prófgreinum fyrra og síðara hluta, nema 3. prófgrein síðara hluta. Prófið er bæði munnlegt og skriflegt í 1. og 2. próf- grein, aðeins munnlegt í 3.—5. prófgrein og skriflegt í 6. prófgrein, og hefur einkunn í þeirri prófgrein tvöfalt gildi. Áður en stúdent segir sig til síðara hluta prófsins, skal hann leggja fram skilriki fyrir því, að hann hafi sam- vizkusamlega tekið þátt í æfingum i vélritun og lög- Tímarit lögfræðinga 65

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.