Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 24
búa svo um háskólakennslu í lögfræði, að 'hægt sé að sinna þeim fræðilegu og raunliæfu vandamálum, sem við blasa. Nokkuð hefur miðað fram á leið, þó ekki svo sem skvldi. En það er ekki eingöngu sök þeirra, sem við háskólann starfa. II. Hér að framan hefur saga æðra skólanáms innan- lands stuttlega verið rakin og þó langt frá því til hálfs. En þegar litið er til nemendanna og áhrifa þeirra í þjóð- lífinu, verður lýsingin alröng, ef ekki er vikið neitt að því námi, sem mest þótti um vert, það er raunverulegu háskólanámi islenzkra manna erlendis áður en Háskóli Islands kom til. I þeim efnum var háskólinn í Kaupmannahöfn sú stofn- un, sem fyrst og fremst skipti máli, og þá einkum að því er lögfræði snertir, enda hafa allir hinir fyrstu pró- fessorar lagadeildarinnar numið við Hafnarháskóla og lokið prófi þar. Þess ber þó vel að gæta, að laganám við Hafnarháskóla var um langa stund nánast þáttur úr guð- fræðinámi, og verður stuttlega að því vikið hér á eftir. Kristján konungur I. frá Oldenburg var þýzkur mað- ur, er fékk konungdóm í Danaveldi árið 1448. Danaveldi náði þá suður um Þýzkaland norðanvert, um Suður-Sví- þjóð, Noreg, Færeyjar, Island, Grænland, Hjaltland og Orkneyjar. Á þeim tíma var veldi kaþólsku kirkjunnar mikið um öll vesturlönd. Ekki voru það trúarbrögðin ein, sem hún hafði tök á. Æðri og almenn menntun, lög- gjöf og dómsvald var að miklu leyti i hennar höndum og hún hafði rík áhrif á fjármál og atvinnulíf. Þótt ýms- ar blikur væru á lofti i andlegum og veraldlegum mál- um, er líða tók á 15. öld, var kirkjan þó sá aðili, sem mestu réði um alla æðri menntun. Ýmsir háskólar voru þá starfandi suður i álfunni, og má þar einkum nefna háskólana í Salerno og Bologna. Ýmsum ráðandi mönn- um í Danaveldi mun hafa þótt bæði vegsauki og þörf á 70 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.