Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 28

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 28
þurfti prestastéttin að eiga völ á fræðslu í liinum nýja sið, og var háskólinn að sjálfsögðu réttur vettvangur slíkrar fræðslu. Ivonungur sneri sér því til kjörfurstans i Saxlandi og óskaði þess að, Dr. Jóhanni Bugenhagen í Wittenberg, vini Lúthers og samstarfsmanni, yrði leyft að fara til Kaupmannahafnar til þess að koma háskóla- námi þar á réttan og fastan fót. Le^dið var veitt, og kom Bugenhagen til Danmerkur í júlí 1537. Þeir Peder Palladius frá Bipum og Tillemann von Hussen frá Cleve voru í fvlgd með Bugenhagen, en þessa menn báða hafði konungur kostað til náms í Wittenberg. Bugenhagen og aðstoðarmenn hans tóku þegar til starfa af miklum þrótti og 9. september 1537 var haldin há- tíðasamkoma i Frúarkirkju að viðstöddum andlegum og veraldlegum leiðtogum svo og söfnuðinum. Lýsti kon- ungur þar háskólann endui'reistan. Jafnframt veitti hann kennurum og stúdentum tiltekin sérréttindi, m. a. þau, að þeir nytu sérstakrar lögverndar, væru undanþegnir opinberum sköttum og eigi skyldir að svai'a til saka fyrir almennum dónxstólum, heldur fyrir dómi rektors og deildarforseta. Betur var og gengið frá fjárhag skólans en áður var, því að tryggðar voru 1400 dala árstekjur, en það samsvai'aði um 4200 tunnum af byggi. Þótt saga Hafnarháskóla fx-am til siðaskipta hafi vei'ið stuttlega rakin hér að framan, var bein þýðing hans fyrir islenzka menningarsögu, og þó sérstaklega lögfræði ekki mikil. Skólinn var algei’lega mótaður af kirkjunni og guð- fræði hennar þvi aðalati'iðið i hlutverki skólans. En eins og fyrr var vikið að, var lögfræði mikill þáttur i nám- inu, þvi að veraldarvafstur kii'kjunnar var mikið á þess- um tíma, eins og kunnugt er. Litlar sögur fara af námi Islendinga við skólann um þessar mundir. Helztu kirkju- höfðingjar hér á landi stunduðu ekki nám við Hafnar- háskóla heldur annars staðar. Dæmi þess eru: Stefán 74 Tímarit lögjræöinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.