Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 29
Jónsson, Skálholtsbiskup stundaði nám í Frakklandi og víðar utan Norðurlanda, Ögmundur Pálsson í Englandi og NiÖurlöndum, Gissur Einarsson í Hamborg og e.t.v. Wittenberg, Marteinn Einarsson í Englandi og Gísli Jóns- son sennilega í Þýzkalandi. Gottskálk Nikulásson Hóla- biskup nam í Rostock. Ýmsir telja, að Jón Arason hafi ekki stundað háskólanám erlendis, heldur sótt bóklega menntun sína til Munkaþverár. Þá tilgátu má þó styðja nokkrum rökum, m. a. vinfengi Gottskálks Nikulásson- ar við Jón, frá unga aldri, að Jón hafi hlotið menntun erlendis, en þó sjálfsagt ekki í Danmörku. Ólafur Hjalta- son var viS nám í Björgvin, en sennilega einnig í Ham- borg. Ljóst má vera af þessum dæmum, að tengsl íslend- inga við Hafnarháskóla voru næsta lítil, og þá því frem- ur i lögfræði en guðfræði. Það er þvi ekki fyrr en um siðaskiptin, að áhrifa Hafnarháskóla fer að gæta hér á landi og þó framan af lítið að því er lögfræði snertir beinlínis. Þegar Bugenhagen fór að semja reglur fyrir hinn nýja liáskóla, var um erfitt verk að ræða, og einkum þó á sviði guðræði og lögfræði. Kanoniskur réttur liafði verið einn af aðalþáttum guðfræðináms hinna eldri háskóla, en rómarréttur hafði og verið sérnámsgrein i skugga kanoníska réttarins. I löndum mótmælenda hlaut því sú spurning að vakna, hvað væri um gildi kanóníska réttarins og hvað um rómarréttinn. Lúther taldi kanoníska réttinn úr gildi jafnframt boðs- og bannvaldi páfans. Þýzkir lagamenn töldu hins vegar kanoníslca réttinn gildan að svo miklu leyti, sem hann væri ekki beint andstæður ritningunni, enda væri alþjóð svo vön lionum, að um stórfellda réttarröskun yrði að ræða, ef frá venjunni yrði liorfið. Úrslitin urðu nánasl þau, að skoðun lögfræðinganna varð ofan á, þannig, að kanonískur réttur væri við lýði á þeim sviðum, er hon- Tímarit lögfræðinga /o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.