Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 31
er hann sanidi reglur sínar um endurskipulagningu há- skólans árið 1539. Samkvæmt eldri reglum hafði einum prófessor verið ætlað að kenna hið helzta í lögfræði, er guðfræðingum mætti að gagni koma, og var það eink- um kanonískur réttur. Þvi var enn haldið, að prófessor í lögum skyldi vera einn, en hlutverk lians var fyrst og fremst rómarréttur. Kanoniski rétturinn vék því mjög til hliðar, enda komu fljótlega til sett lög á sérsviði kirkju- réttar og reyndar viðar. Hin nýja kennsluskipan 1539 var því, enn sem fyrr, miðuð við guðfræðinám, og var þáttur í því. Það leiddi og af þeim sjónarmiðum, sem réðu um lögfræðinámið, að það var í litlum tengslum við hinn þjóðlega rétt, og engan veginn miðað við hann. Til þess var ætlazt, að lögfræðinám væri í því fólgið, að yngri menn væru í reynsluskóla hjá eldri lögfróðum mönnum á svipaðan hátt og gerist um iðnnema. Rómarréttur hlaut þó að hafa hagnýtt gildi á nokkrum sviðum og þá fyrst og fremst i viðskiptum við aðrar þjóðir, svo og hertogadæmunum. Á þessum tímum voru það einkum aðalsmenn, sem gegndu hinum þýðingarmestu embættum, en svo fór, að þeir sóttu Hafnarháskóla lítið. Leituðu þeir fremur til erlendra háskóla, enda voru margir þeirra mjög frægir og vel að þeim búið, bæði um fjárhag og kennslukrafta. Af þvi, sem að framan er sagt má ljóst vera, að í rauninni var ekki um neitt visindalegt laganám að ræða, og um lagaframkvæmdina hafði skólinn enga beina þýðingu. Ekki var 'heldur neitt um það, að menn tækju próf i lögum, enda veitti slíkt próf engin réttindi. Það var ekki fyrr en árið 1603, að doktorspróf í lögum var tekið í raun og veru. Reglunum um Hafnarháskóla frá 1539 var ekki form- lega brevtt fvrr en árið 1732. En í framkvæmd urðu ýmsar mikilvægar breytingar, er fram liðu stundir, og þá einnig í laganáminu. Tímarit lögfræðinga 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.