Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 39
að vera þar að verki. Varð þá úr, að Jón Eiríksson kon- ferenzráð m.m. og Jón Árnason, siðar sýslumaður i Snæ- fellsnessýslu, voru fengnir til starfans. Litlu síðar kom og til skjalanna Jón varalögmaður Ólafsson, og enn áttu hér hlut að Bjarni Halldórsson sýslumaður í Húnavatns- sýslu, og lögmennirnir Björn Markússon og Sveinn Sölvason. Um þessa menn alla er þess að geta, að þeir höfðu lokið prófi í lögum frá Hafnarháskóla, en fyrstur íslenzkra manna, er slíku prófi lauk, var Þorsteinn Magn- ússon sýslumaður í Rangárvallasýslu, árið 1738. Um Jón Eiríksson er rctt að geta þess, að auk annarra mikils- verðra starfa, er hann hafði á hendi, var hann um ára- hil prófessor í lögum við Akademíið í Sórey, en sá skóli var i fyrstu settur á fól sem sérskóli fvrir aðalsmenn og í því skyni, að þeir fengju þar menntun, einkum i lögfræði, betri en gerðist við Hafnarháskóla, enda höfðu aðalsmenn, en úr þeirra hópi voru á þeim tíina valdir helzu embættismenn á sviði lögfræði, lítt sótt Hafnarháskóla, heldur leitað, sér frama við erlenda há- skóla, og er áður að þvi vikið. Er alls þessa er gætt, verður ljóst, að hér urðu mikil straumhvörf í islenzkri lögfræði og vitnisburður um það eru hin lögfræðilegu rit, sem fram komu. Má þar fyrst nefna: Historisk Indledning til den gamle og nye Is- landske Rættergang, sem Jón Árnason er talinn höfundur að. Óhætt mun þó að segja, að Jón Eiriksson hafi átt mikinn bæði beinan og óbeinan þátt í bókinni. Eftir Svein lögmann Sölvason var og prentað Tyro juris og Det islandske Jus criminale. Þá lét og Magnús sýslu- maður Ketilsson í Dalasýslu, til sín taka um útgáfu lög- fræðibóka. Hann hafði stundað laganám við Hafnarhá- skóla, þótt hann lyki ekki prófi. Auk þess var hann í allnánum tengslum við Jón Eiríksson. Þessara manna er hér gelið, til þess að sýna, hver lireyfing komst á fræðilega lögfræði hér á landi i nokkuð beinum tengsl- um við tilsk. 10/2 1736. Bjarni Thorsteinson, ísleifur Tim arit lögfræðinga 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.