Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 42

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 42
um flestra þeirra og lífið og sálin í framkvæmdum öllum. Hann hefur manna bezt beitt sér fyrir því, að nýjum kennslu- greinum yrði bætt við upprunalegt starfssvið háskólans og mjög stuðlað að öðru leyti að vexti og efiingu háskólans. Hann hefur getið sér frábæran orðstír fyrir dugnað og atorku, stjórn- semi og stjórnsýslu. Hann hefur helgað starfskrafta sína óskipta Háskóla íslands, og mun hans jafnan verða minnzt sem eins hins mesta atkvæðamanns háskólans. Fyrir því telur Háskóli íslands sér heiður að því að sæma Alexander Jóhannesson nafnbótinni doctor juris honoris causa. Bjarni Benediktsson er fæddur 1908. Hann varð prófessor í lögfræði við Háskóla íslands 1932, aðeins 24 ára gamall, en fékk lausn frá embætti 1941. Hann var borgarstjóri í Reykja- vík 1940—1947 og hefur setið s Alþingi síðan 1942. Árið 1947 var hann skipaður utanríkis- og dómsmálaráðherra og hefur jafnan síðan átt sæti í ríkisstjórn nema á árunum 1956—1959. Hefur hann þá alltaf verið dómsmálaráðherra og í því starfi mjög beitt sér fyrir þýðingarmiklum löggjafarumbótum, ekki sízt á sviði réttarfarslögjafar. Forsætisráðherraembætti hefur hann gegnt síðan 14. sept. síðastl. Eftir Bjarna Benediktsson liggja merk og veigamikil rit á sviði stjórnlagafræði auk margra ritgerða um lögfræðileg efni í lögfræðitímaritum og víðar. Kunnastur er hann sem fræðimaður fyrir rit sitt um deildir Alþingis, grundvallarrit, sem reist er á geysivíðtækum og vönduðum rannsóknum um efni, sem er mjög mikilvægt í íslenzkri lögfræði og stjórn- vísindum. Af þessum sökum er Háskóla íslands heiður að því að sæma Bjarna Benediktsson nafnbótinni doctor juris honoris causa. Oscar Alfred Borum er fæddur 1894. Hann varð prófessor við Kaupmannahafnarháskóla 1930 og hefur kennt þar sifja- rétt, erfðarétt, persónurétt og alþjóðlegan einkamálarétt og hin síðari ár félagarétt. Hann er afkastamikill rithöfundur í fræðigreinum sínum, og hafa ýmsar kennslubækur hans verið notaðar um langt árabil við lagadeild Háskóla íslands. Hann hefur starfað mikið í samtökum danskra lögfræðinga og hefur m. a. verið formaður í lögfræðingafélaginu danska. Hann hefur tekið virkan og mikilsverðan þátt í norrænni sam- 88 Timarit löcjfrœðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.