Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 44
ræna réttarsögu og þar á meðal íslenzkar réttarheimildir, en allar eru rannsóknir hans vandaðar og traustar og lýsa mikl- um iærdómi. Hann hefur átt mikinn hlut að mótun lagamáls á norsku landsmáli. Hann hefur tekið mikinn þátt í samn- ingu lagafrumvarpa í Noregi og verið fulltrúi lands síns í nefndum, sem fjallað hafa um samræmingu löggjafar á Norð- urlöndum. Hann er vafalaust í hópi kunnustu réttarsögufræð- inga á Norðurlöndum. Af þessum ástæðum er Háskóla íslands heiður að því að sæma Knut Robberstad nafnbótinni doctor juris honoris causa. Tauno Tirkkonen er fæddur 1898. Hann gegndi um hríð dómaraembætti og var málflutningsmaður, en kennslu hóf hann 1938 við lagadeild háskólans í Helsinki, og hefur hann gegnt kennslustörfum óslitið síðan, og var fyrst aðstoðarpró- fessor, en prófessor í réttarfari hefur hann verið síðan 1945. Hann hefur verið um skeið formaður í finnska lögfræðinga- félaginu Suomalainen Lakimiesyhdistys. Hann hefur tekið mikinn þátt í samningu lagafrumvarpa í heimalandi sínu, eink- um á sviði réttarfars, svo og í norrænni löggjafarsamvinnu. Hann hefur verið mikilvirkur rithöfundur og hefur skrifað bæði kennslubækur og um einstök afmörkuð rannsóknarefni, einkum í sérgrein sinni, réttarfari. Nýtur hann mikils álits sem fræðimaður og forvígismaður í félagsmálum stéttar sinnar. Af þessum sökum telur Háskóli íslands sér heiður að því að sæma Tauno Tirkkonen nafnbótinni doctor juris honoris causa. Þvi næst söng Kristinn Hallsson þrjú lög með undir- leik Fr. Weisshappel, og loks ávarpaði rektor nýstúdenta. Margar veglegar gjafir bárust Háskólanum. Má þar nefna, að Reykjavikurborg gaf skólanum um 100.000 fer- metra lóð á Melunum og rikisstjórnin (póstmálastjórn- in) gaf gamla loftskeytastöðvarbúsið. Af >bálfu rikis- stjórnarinnar var því og lýst yfir, að bún mundi beita sér fyrir þvi, að handritastofnun vrði komið á fót við Háskólann og til bennar lagðar kr. 500.000 árlega. Lands- banki Islands lýsti þvi vfir, að bann mundi um næstu 10 90 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.