Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 62

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 62
Hrepparnir voru sjálfstjórnarstofnanir. Þeir höfðu stjórn eigin mála. Ár livert skvldi kjósa fimm stjórn- endur fyrir hreppinn. Þeir skyldu valdir úr hópi bænda. 1 undantekningartilvikum mátti þó kjósa griðmenn (þ. e. menn, sem stóðu ekki sjálfir fyrir heimili). Þessir stjórn- endur voru nefndir sóknarmenn, því að m. a. skyldu þeir lögsækja þá, er brotlegir urðu, einkum þá, er brutu framfærslureglur hreppanna. Hrepparnir höfðu einnig eigin þing. Þrisvar á ári hverju, á ákveðnum tima, skyldi halda hreppssamkomu, sem allir bændur hreppsins skyldu sjálfir sækja eða senda fulltrúa fvrir sig. Á þessum fundum, er nefndir voru samkomur, voru ýmis málefni hreppsins rædd og teknar ákvarðanir um þau, m. a. skyldu sóknarmenn taka á móti eiðsvörnum tíundarframtölum bænda og ákvarða tiund hvers einstaks. Einstakir bændur gátu kvatt til aukahreppsfunda, ef þeir töldu, að ómagi væri færður þeim á hendur að ólögum. Fátækraframfærslan var þýðingarmest af verkefnum hreppsins. Hreppurinn skvldi framfæra þá, sem ekki fengu framfærslu annars staðar, og ómagi átti framfærslu i þeim hrepp, er nánasti ættingi hans var vistfastur í, eigi lengra en að þriðja lið i hliðarlegg. Ef svo vildi til, að maður átti annað hvort engan ættingja hér á landi eða einungis ættingja, sem voru fjarskyldari en að ofan greinir, varð hreppurinn þó ekki framfærsluskyldur, held- ur kom framfærslan í hlut fjórðungsins eða landsins í heild. Með þessum ákvæðum öðluðust allir ibúar landsins heimild að lögum til framfærslu. Hitt er svo annað mál, iiversu árangursrík þessi skipan var. Sögulegar heimildir frá 12. og 13. öld, t. d. Sturlunga og Biskupasögurnar, bregða upp fyrir okkur margs konar þjóðlifsmyndum, sem við höfum ekki nokkra ástæðu til að efa, að séu í samræmi við raunveruleikann. I þessum heimildum mæt- um við ósjaldan flakkandi betlurum, enda þótt Grágás hafi að geyma ströng refsiákvæði um betl. 108 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.