Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 63
Framfærslu hreppanna virðist hafa verið þannig háttað, að bændurnir tóku hina nauðstöddu inn á heimili sin, þar sem þeir fengu framfæri sitt ákveðinn tima skv. niðurjöfnun sóknarmanna. Þeir skjddu njóta sama viður- gernings og þjónustufólkið á bænum, og bannað var að skuldfesta ómaga eða selja þá til útlanda. Enginn vafi er á því, að framfærsluskylda hreppanna hefur verið umfangsmest næst á eftir framfærsluskyldu ættanna. Hins vegar nefnir Grágás nokkur dæmi þess, að skyldan lendi á herðum annarra en ættarinnar eða hreppsins. Þar er um að ræða nokkur sérstök tilvik, sem ég mun ekki ræða nánar hér. Ég skal einungis nefna, að hafi maður, sem átti framfærsluskyldu að gegna, verið dæmdur sekur eða gerður landrækur, færðist framfærslu- skylda hans jdir á fjórðunginn eða landið allt, eftir því hvort hinn seki var dæmdur á vorþingi eða Alþingi. Nauð- þurftarmanninum var þá lej'ft að flakka um viðkomandi hérað, og voru þá allir skyldir til þess að veita 'honum mat og næturskjól. Grágás notar orðið ómagi í þessu sambandi aðallega um þá, sem urðu að þiggja framfærslu af öðrum, eink- um á heimili annarra. Orðið þurfamaður hefur frábrugðna merkingu. Það merkir heimilisföður, sem er svo fátækur, að hætta er á að hann geti ekki haldið heimili og verði ella ómagi, ef hann fær ekki aðstoð annars staðar frá. Hreppurinn hefur hagsmuna að gæta af því, að slikir menn haldi heimilum sinum, og þess vegna eru mörg ákvæði um stuðning fyrir slíka þurfamenn, og aðrar ivilnanir þeim til handa. Þannig átti fjórðungur þeirrar tíundar, sem íbúar hreppsins áttu að gjalda, að skiptast milli þeirra og jafnframt hinar svonefndu matgjafir. Mat- gjafir voru þær máltíðir, sem húsbóndinn, fjölskvlda hans og vinnufólk neytti ekki á þeim dögum, sem fastað var. Fimmti hluti afla á helgidögum og fimmti hluti þess rekaviðar. er hjargað var á lielgidögum, gekk ennfremur til þurfamanna. Lögin leituðust einnig við á annan hátt Tímarit lögfræðinga 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.