Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 64
að ivilna þeini, sem höfðu ómaga á framfæri. Húskarl, sem þannig var ástatt um, gal krafizt hærri launa en aðrir, og fátækur húsbóndi mátti vinna lengur á helgi- dögum en aðrir. Annað verkefni, sem hrepparnir fengust við, var, að þeir voru samábj'rgðarfélag fvrir hændur hreppsins. Ábvrgðin var tvenns konar, búfjárábvrgð og eldsvoða- ábyrgð. Búfjárábyrgðin tók þó aðeins til nautpenings og einungis til þeirra tilvika, er nautpeningur féll úr sótt. Hún tók því eigi til þess, ef hann féll af slysum eða megurð. Skaðabætur skyldi þvi aðeins greiða, að fjórð- ungur nautfjár manns félli eða meira. Brunatrygging tók til þriggja liúsa á bænum. Ef kirkja var á bænum eða bænhús, var það fjórða húsið, er skaðabætur komu fyrir. Lausafé, sem brann, var ekki bætt, nema um væri að ræða hversdagsklæðnað og hversdagsgripi húsbóndans eða matvæli. Kirkjuskrúð og verðmætustu klukku kirkjunn- ar skyldi ennfremur bæta. Sá, er fvrir tjóni varð, skyldi láta fimm nágranna sina meta skaðann, og síðan skyldi hann bera fram skaða- bótakröfu sína á hreppssamkomu. Fékk hann þá helrn- ing tjóns sins bætt. Skaðabótunum var jafnað niður á bændur eftir fjáreign þeirra. Þó var enginn skvldur til að greiða hærri upphæð en sem nam 1 hundraðshluta af fjáreign hans. Ef skaðabætur urðu hærri, skyldi lækka þær að til- tölu. Ennfremur var svo ákveðið, að enginn ætti kröfu á bótum oftar en þrisvar sinnum. Talið hefur verið, að ítrekaðir skaðar bæru vott um að tjónþoli sjálfur ælti sök á tjóninu. Mjög atlivglisvert er, að hér á íslandi skuli svo snemma á tínnun hafa verið til svo háþróaðar reglur um trygg- ingar miðað við aðstæður. Það er því ekki úr vegi að varpa fram þeirri spurningu, hvaðan íslendingar liafi fengið þessar reglur. Hafa þeir sjálfir hugsað þær upp eða hafa þeir stuðzt við fvrirmyndir frá öðrum lönd- 110 Timarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.