Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 67
sér fvrir iiendur að ganga frá liinni almennu mannrétt- indavfirlýsingu, Tlie Universal Declaration of Human Rights. Þessi yfirlýsing er, svo sem kunnugt er, mjög mikilsverð. Ætlunin er, að gerður verði bindandi alþjóða- samningur, mannréttindaskrá, og einliver stofnun eða dómstóll settur á laggirnar, til þess að tryggja þa'\ að staðið verði við skuldbindingar mannréttindaskrárinnar. Það mál á þó enn langt í land, og eklti er sýnilegt, að það nái fram að ganga í náinni framtið, eins og mál- um er nú háttað i heiminum. Af þessari ástæðu ákváðu rikin, sem eru aðilar að Evrópuráðinu, að stíga fyrstu skrefin að því marki að trvggja sameiginlega raunhæfa vernd nokkurra þeirra réttinda, sem greind eru i mann- réttindavfirlýsingunni. Var gerður samningur í Róm 4. nóvember 1950 og viðbótarsamningur í París 20. marz 1952, Mannréttindasáttmáli Evrópu, um verndun mann- réttinda og mannfrelsis. Island gerðist þátttakandi í Ev- rópuráðinu samkvæmt heimild í þingsályktun 7. febrú- ar 1950, og var aðildarskjal íslands afhent 7. marz s. á. Fullgildingarskjal Islands um mannréttindastáttmálann var afhent í aðalskrifstofu Evrópuráðsins hinn 29. júní 1953.. 1 honum eru viðurkennd ]iau frumréttindi manna, sem tíðkast með lýðfrjálsum þjóðum, og eru þau í fyllsta samræmi við réttarmeðvitund og löggjöf Islendinga. Frið- jón Skarphéðinsson hefur í ágætri grein, sem birtist í Tímariti lögfræðinga (2. hefti 1958), gert grein fvrir, hver mannréttindi það eru, sem aðildarríkin hafa skuld- bundið sig til að tryggja hverjum þeim, sem dvelst inn- an marka þeirra. I sömu grein er einnig skýrt frá hlut- verki og störfum Mannréttindanefndar Evrópu, en það er önnur sú stofnun, sem leitast skal við að trvggja, að staðið sé við skuldbindingar þær, sem aðildarrikin liafa tekizt á hendur með sáttmálanum. Hin stofnunin er Mannréttindadómstóll Evrópu. Tímarit lögfræðinga 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.