Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 74

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 74
ljós, að vitni hefur rofið heit um sannan framburð. Ef aðili hefur uppi lcröfur eða mótmæli, sem risin eru af réttarfarsatriðum eða málsmeðfcrð (preliminary ohjec- tions), þá kveður deildin upp sérstakan dóm um það eða sameinar það efnismeðferð málsins (joins the objection to tlie merits). Deildin getur vísað málinu til dómstóls- ins i heild (tiie plenarv Court), ef upp rísa mjög mikil- vægar spurningar um skýringar á sáttmálanum. Er skylt að gera svo, ef úrlausn slíkra atriða gengur í berhögg við fvrri dóm. Getur þá dómstólinn í lieild annað hvort lagt dóm á allt málið eða einungis dæmt um þessi at- riði og vísað málinu svo aftur til deildarinnar. Þótt að- ilar komi sér saman um að iæfja mál, er það samt ekki úr sögunni. Deildin á að úrskurða, hvort hafning sé leyfi- leg og getur ákveðið, að málið gangi áfram eða sett til- tekin skilyrði fyrir liafningu, t. d. að skaðabætur séu greiddar. Fvrir kann að koma, að aðiklarriki þess þegns, sem talinn er órétti beittur, og aðildarríkið, sem kvörtun hefur Ijeinzt gegn, semji um málið af pólitískum ástæð- um, án þess að mannréttinda einstaklingsins sé nægilega gætt. Er þvi þetla ákvæði sett. Á sama hátt á deildin að kveða upp úrskurð, ef aðili sækir ekki þing eða hættir málflutningi. Bæði aðili og nefndin geta heiðzt skýringar á dómi, enda sé það gert innan þriggja ára frá uppkvaðn- ingu hans. Skal leitazt við, að dómstólinn sé þá skip- aður söniu dómendum og kváðu dóminn upp, jafnvel þótt þeir hafi iátið af störfum. Og sömu aðilar geta farið fram á endurskoðun dóms, þegar komið hefur i ljós staðreynd j>ess eðlis, að hún kunni að ráða úrslitum, enda hafi hún ekki verið kunn dómstólnum og beiðanda, er dómur gekk. Beiðni um endurskoðun verður að bera upp eigi síðar en sex mánuðum eftir að beiðanda varð hin nýja slaðrevnd kunn. Nú er endurskoðun leyfð, og skal þá sama deild og kvað upj) upphaflega dóminn fjalla um málið, ef þess er nokkur kostur. Mannrétlindadómstóllinn er enginn yfirhæstiréttur, ekki 120 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.