Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 76

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 76
ríki að fullnægja dómnum, en ábending hennar mundi reynast drjúg á metunum, enda hefur hún samkvæml 8. gr. stofnskrár Evrópuráðsins vald til að svipta þátttöku- ríki setu í þvi. Hafa verður í liuga, að stofnun Mannréttindadómstóls- ins er árangur málamiðlunar. Sum þátttökuriki Evrópu- ráðsins, en þau voru 15, sem kunnugt er, voru algjörlega andvig, að slík stofnun yrði sett á laggirnar. Einungis tíu aðildarríki sáttmálans hafa viðurkennt málskot ein- staldings (the right to individual petition) til nefndar- innar, og átta riki lýst sig bundin við lögsögu dómstóls- ins. Stærstu þátttökuríki Evrópuráðsins eru Bretland, Frakkland, Italía og Vestur-Þýzkaland. Aðeins hið síðast nefnda hefur gengið að þessu hvoru tveggja, hin hvorugu, og jafnvel Frakkland hefur ekki enn staðfest sáttmálann. Smárikin hafa hér, eins og oft áður, tekið forustuna. 1 septemhermánuði s.l. hættist Kýpur í tölu þátttökuríkj- anna og var dómari þá kosinn. Dómarar eru þvi nú 16. Valdsvið dómstólsins nær eingöngu til skýringa á sátt- málanum i samhandi við mál, sem lögð hafa verið fyrir hann. Hann getur ekki látið i té leiðbeiningarálit sitt eða ráðgefandi álitsgerðir (advisory opinions). Eru nú uppi raddir um að víkka valdsvið dómstólsins. Mörg vafa- atriði sáttmálans eru þess eðlis, að ekki verður veitt úrlausn um þau i dómsmáli, en hreytingar á sáttmálan- um hverju sinni þungar í vöfum. Hins vegar er túlkun þeirra oft mjög aðkallandi. Mælir margt með því að veita dómstólnum vald til að gefa bindandi (authorita- tive) álit um þessi efni að beiðni ýmissa stofnana Evrópu- ráðsins, t. d. ráðherranefndarinnar og ráðgjafarþingsins eða aðalritara Evrópuráðsins. Þá hefur einnig komið til orða að veita dómstólnum vald til þess að túlka aðra samninga, sem gerðir hafa verið á vegum Evrópuráðsins. III. Það kom í minn hlut að eiga sæti i sjö manna deild- 122 Tímarit lögfræðinya
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.