Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 77

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 77
inni, sem fékk fyrsta mál dómstólsins til meðferðar. Mál- ið fjallaði um það, að írskur maður, Lawless að nafni, hafði verið handtekinn í heimalandi sinu í júlimánuði 1957. Var liann grunaður um að hafa verið viðriðinn liermdarverk irska lýðveldishersins (IRA), en það er her- væddur félagsskapur, sem hafði verið lýstur ólöglegur i Irlandi. Sat Lawless í fangahúðum um fimm mánaða skeið, án þess að vera leiddur fyrir dómara né mál höfðað á hendur lionum. Handtakan og varðhaldið var byggt á heimild í irskum lögum, sem leyfa slíkar aðgerðir á Iiættutímum. Lawless lagði mál sitt fyrir Mannréttinda- nefndina, taldi þetta brot á mannréttindasáttmálanum og krafðist skaðabóta úr hendi írsku ríkisstjórnarinnar. Nefndin tók málið fyrir, og lvktaði því svo, að meiri- hlutinn — nauinur þó — taldi brot elcki hafa verið frain- ið. Skaut hún síðan málinu til dómstólsins. írska stjórn- in hafði uppi ýmsar varnir i máliun. Véfengdi hún fyrst lögsögu dómstólsins á þeim grundvelli, að nefndin hefði tafið óhæfilega lengi að senda skýrslu sína til ráðherra- nefndarinnar og að laka ákvörðun um að leggja málið fyrir dómstólinn, Síðar féll stjórnin frá þessum mót- mælum, en hélt fast við önnur, sem risin voru af máls- meðferð nefndarinnar og hvaða réttarfarsmeðferð til- tekin atriði ættu að sæta fvrir dómslólnum (preliminary objeetions). Var dómur kveðinn upp um þetta, að undan- gengnum málflutningi, þann 14. nóvember 1960. Við munnlegan málflutning um efni málsins í aprílmánuði 1961 risu einnig upp deilur um réttarfarsatriði, og gekk sérstakur dómur um það efni. Efnisdómur í málinu var kveðinn upp þann 1. júlí s.l. írska stjórnin hafði borið fvrir sig 17. gr. sáttmálans, þar sem m. a. segir, að engin ákvæði hans skuli skýrð þannig, að þau feli í sér rétt einstaldings til að framkvæma verknað, sem miðar að evðileggingu þeirra réttinda og frelsis, sem sáttmálinn viðurkennir. Dómstóllinn leit svo á, að þetta ákvæði gæti ekki svipt Lawless þeirri vernd, sem sáttmálinn tryggir Timarit lögfræðinga 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.