Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Side 88

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Side 88
Gömul bók og ný Á þessu ári kom út ný — 4. útg. — af „Obligationsretten. Almindelig del“ eftir Henrj' Ussing. Otgáfuna annaðisL A. Vinding Kruse prófessor. Ctgefandi getur þess í for- mála, að hann hafi að mestu látið við það sitja, að sam- ræma hókina nýrri löggjöf og dómum. Á nokkrum stöð- um er textinn stvttur lítillega, einkum 5. og 47. kafli og kaflinn um viðskiptabréf. 9. kafli er samræmdur grein Ussings i Ugeskrift for Pœtsvæsen, 1949, hls. 227. Utgefandi kveðst liins vegar ekki hafa sett skoðanir sínar inn í textann, og er bókin þvi sem fvrr verk Ussings með ofangreindum frávikum. Eins og kunnugt er, hefur kröfuréttur Ussings verið notaður við kennslu í Lagadeild um margra ára hil og starfandi lögfræðingar hafa löngum gripið til hennar. Hún gegnir enn hlutverki sínu með prýði. Th. B. L. lönaöarbanki íslands h.f., Lækjargötu 10., Reykjavík. Sími 1 96 70. Opinn kl. 10—12 og 1.30—4.30, laugardaga 10—12. 134 Tímarit lögfræöingu

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.