Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Side 99

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Side 99
AB 1962 NÓVEMBER-BÓK fslenzkar bókmenntir í fornöld eftir dr. Einar ÓI. Sveinsson Útkoma bókmenntasösu Einars Ól. Sveinssonar er við- burður, sem veitt verður athysli ekki einungis hér á ís- landi, heldur viða um hinn menntaða heim. Enda er betta verk með því allra merkasta, sem ritað hefur verið um slæsilegasta þátt íslenzkra bókmennta — þann þátt. sem einn hefur enzt okkur til mikillar virðinsar i ausum um- heimsins fram á þennan das. F.yrsta bindi verksins, sem áætlað er að komi í þremur bindum. flytur snjallan os ítarlepan inngang um uophaf íslenzkra bókmennta, yfirlit yfir kveðskap íslendinga. bráðskemmtilega og fróðiega yfirlitsþætti um eddukvæði, aldur þeirra, sköpun, heimkynni og varðveizlu, og loks er ritað um hvert kvæði sérstaklega. íslenzkar bókmenntir í fornöld er í senn samin fyrir al- menning og vísindamenn í greininni. Miög er dvalizt við hið listræna og sögulega í bókmenntunum, og er allt verkið ritað af fjöri og andagift og mun enn betur en áð- ur opna augu þeirra, sem lesa, fyrir því hvílíkan undra- auð við eigum í fornbókmenntum okkar. íslenzkar bókmenntir í fornöld er heillandi lestur lærð- um sem leikum um heillandi bókmenntir. Bókin er 563 bls. að stærð og prýdd mörgum myndum.

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.