Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 8

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 8
lagafyrirmæli síðan um árið 1000, sem kveða á um bætur vegna limamissa og brota. Þessi lög voru í gilcli i Englandi og Danmörku, og þau voru ekki friunsmið þeirra tíma, heldur má rekja frumdrög þcssara laga til 500 eða 600. Ég ætla hins vcgar eldd að gefa liér neitt heimssögulegt yfirlit um lagaákvæði og geri ráð fyrir, að margir hér séu miklu fróðari um það. Eg vildi aðeins benda á þetta til að sýna, að hér stöndum við á nokkuð gömlum merg. En lítum sluttlega yfir þróun slysatryggingamála hjá okkur. Fyrstu lög um slysatryggingar voru sett í nóvem- ber 1903, og þessi lög tóku eingöngu til sjómanna á þil- skipum. Skipatryggingin var ekki skyldutrygging atvinnu- rckcnda og skuldbatt þá eldci til bóta við slys, og sjó- mennirnir greiddu sjálfir % kostnaðar við trygginguna. Árið 1909 breyttust þessi lög og bötnuðu á þann veg, að þau tóku til allra skráðra sjómanna. Á árum fyrri lieims- styrjaldarinnar voru gerðar brcytingar allmiklar til hækk- unar, einkum á dánarbótum, og var þar tekið tillit til þeirrar auknu hættu, scm af stríðinu leiddi. Það er ekki fyrr en 1925, að sett eru lög um slysatryggingu, sem taka til allra cða fleslra launþega, og þá er cinnig gerð sú breyting að gera atvinnurekendum skylt að tryggja starfs- mcnn sína. Fram til þess tíma höfðu iðgjöld verið jafnhá fyrir alla, en nú var tekin upp skipting eftir atvinnuhættu og iðgjöld miðuð við það. Um þetta leyti er einnig byrjað að greiða dagpeninga vegna slysa. Við lagabreytingar á árinu 1930 var byrjað að greiða læknishjálp og lyf úr slysatryggingu. Þegar lög um alþýðutryggingar voru sett 1936, var öll- um tryggingamálum komið í heildarkerfi, og þá varð slysa- tryggingin ein deild í ríkistryggingunni, en að öðru leyti varð ekki á þessu ári ncin veruleg breyting á þeim regl- um, scm áður giltu. Hins vegar varð sú breyting 1913, að farið var að taka upp g'reiðslu barnalífeyris til aðstand- enda þeirra, er létust af slysum, og einnig til ekkna, sem voru eldri en 50 ára. Við hina mildu endurskoðun 1946 42 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.