Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Síða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Síða 11
kom í ljós það, seni raunar var vitað, að reglur um ör- orkumöt eru allmismunandi á Norðurlöndum. Á þinginu kom fram tiilaga um, að Norðurlöndin hefðu samvinnu á þessu sviði, og varð það úr, að skipuð var nefnd haustið 1960, sem 1 voru tveir fulltrúar frá hverju landi. Yar gert ráð fyrir, að frá hverju landi væri læknir, sem hefði feng- izt við örorkumöt, og lögfræðingur, sem hefði kynni af þessum málum. Af Islands hálfu sátu í nefndinni undir- ritaður og Jón Ingimarsson lögfræðingur, sem nú er skrif- stofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu. Þessi nefnd hélt all- marga fundi, aflaði mjög mikilla gagna, bæði frá Norður- löndum og öðrum löndum, og fyrir næsta norræna al- mannatryggingamót, sem haldið var í Kaupmannahöfn, birti nefndin nefndarálif, sem gefið var út í Osló 1963. Gerði nefndin þar tillögur um sameiginlegar örorkumats- töflur fyrir Norðurlönd. Miklar umræður urðu á þessum fundi, og var gert ráð fyrir að þeir, sem við örorkumöt vnnu, reyndu að nota þessi örorkumöt til viðmiðunar í sínum heimalöndum. Norræn meðaltafla fyrir örorkumöt. Tegund GILDI h V Missir 1. fingurs 25 20 Missir 2. íingurs 10 10 Missir handar 60 50 Staurliður i úlnlið 10 10 Aflimun upparms 70 60 Aflimun á legg 30 30 >35 >40 Aflimun á læri 50 50 >55 >60 Lömun á sveifartaug 25 20 Lömun á ölnartaug 30 25 Lömun á miðtaug’ 35 30 Staurliður í hné 25 25 Staurliður í mjöðm 30 30 Heyrnarleysi '50 Annað 10 Blinda 100 Annað 20 > 25 Staurliður •— subtalo 5 5 Staurliður -— ökli 15 15 Tímarit lögfræðinga 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.