Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 14
nýmastarf líkamans er eðliiegt. Hins vegar verði alltaf að bæta missi fingurgóms á þeirri forsendu, að maður geti ekki notað fingurgóm, sem hann sé búinn að missa, og verði þess var við hvert handtak sitt. Sums staðar hefur þróunin þó gengið í þá átt að reyna að sameina þessi tvö sjónarmið og taka fyrst og fremst tillit til þess læknisfræðilega missis, sem um er að ræða, en taka einnig tillit til tekjuöflunarhæfni til hækkunar eða lækkunar, eftir því sem við hefur átt. Einkum hafa Norðmenn farið eigin leiðir í þessurn efnum og tekið upp þær reglur að miða fyrst og fremst við tekjuöflunarget- una. Sem dæmi um þessar breytingar hjá Norðmönnum vil ég taka eitt dæmi. Sjómaður dettur niður í lest á skipi sínu, hann brotnar á hrjrgg og lamast frá mitti. Hann getur ekki unnið sem sjómaður framar. Eftir dvöl á end- urhæfingarstöð lærir hann úrsmíði, og meðan hann fær þá skólun, fær hann fullar bætur miðað við 100% örorku. Að loknu námi fær liann vinnu sem úrsmiður og getur unnið sér inn sömu laun og vinnufélagar hans. Hér er um það að ræða að meta annars vegar 100% örorku, ef litið er á hreint læknisfræðilegt sjónannið, en örorkan er lítil sem engin, ef að meta á þetta frá tekjuöflunarsjónarmið- inu. I Noregi hefur þetta mál til skamms tíma verið leyst þannig, að maðurinn fær fyrst 100% örorku, meðan hann er að komast til starfa, en síðan 50% örorku á þeirri for- sendu, að um sé að ræða svo mikil og veruleg meiðsli, að maðurinn hafi af þvi stöðug óþægindi og auk þess þurfi hann að hafa einhvern styrk fram yfir aðra, vegna þess að hann þurfi sérstaka hjálp og t. d. bíl. Ég held, að á öðrum Norðurlöndum en í Noregi hefði þessum manni verið rnetin 75 eða 100%, hvað sem vinnugetu hans til nýs starfs hefði liðið. Annað dæmi um framkvæmd þess- ara norsku ákvæða vil ég nefna. Hafnarverkamaður, sem hafði unnið starf sitt i 20 ár, varð fyrir óverulegum áverka á legg. Upp úr þessu fékk hann fótasár. sem ekki greri. Læknar töldu, að maðurinn ætti að geta unnið flesta létta 48 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.