Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 15

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 15
vinnu þrátt fyrir sárið, en hann varð að hætta vinnu sinni. Hér kom einnig til, að maðurinn var undir meðallagi gefinn, og allar tilraunir, sem gerðar voru til þess að koma honum í annað starf eða kenna honum nýtt starf, reyndust árangurslausar. Hinar nýju reglur Norðmann- anna tóku fyllilega tiDit til þessarar niðurstöðu, og mann- inum var metin 100% örorka. Á öðrum Norðurlöndum og á Islandi liefði örorka vegna slíks slyss ekki verið metin meira en 15—20%. Þessi tvö dæmi skýra allvel muninn á þessum tveimur sjónarmiðum við afgreiðslu örorkumata. Reynslan sýnir samt, að það er ekki hægt að taka tillit til þeirra eingöngu, og niðurstaðan hefur víð- ast orðið sú að reyna að fara þarna bil beggja og gera ráð fyrir, að örorkumatstöflur, sem settar eru fram, séu með- altalstöflur og það sé bæði heimilt og skylt að breyta til hækkunar og lækkunar, eftir því sem við á hverju sinni. Þetta hefur hins vegar ekki verið gert hér á íslandi nema i mjög litlum mæli. Þegar rætt er um örorkumöt, er venjulega miðað við hundraðshluta. Menn sjá í hendi sér, að þessi viðmiðun við hundraðshluta getur verið mjög varhugaverð, einkum vegna þess að þá er talið, e. t. v. af flestum, að það sé verið að miða við hlutfall af heilbrigðum manni. Á það hefur verið margbent i ýmsum ritum í þessum efnum, að þetta sé ekki raunverulegt, heldur verði að gera ráð fyrir þvi, að hvert einstakt slys miðist við 100% markið. Þannig getur maður, sem slasast í tveim ólíkum slysum, fengið örorkumöt, sem samkvæmt öllum venjulegum reglum komast miklu hærra en 100% markið, og sé ég ekkert athugavert við það í sjálfu sér. Hugsum okkur t. d., að maður missi handlim á upphandlegg við slys, en slíkur missir hefur verið metinn 75% örorka. Maðurinn kemst í fulla vinnu að nýju. en í því starfi fær hann áverka, sem gerir hann alblindan. Ég sé enga sanngirni í því, að þessi maður eigi að fá örorkubætur, sem svarar 25% örorku fyrir síðara slysið, eingöngu vegna þess, að hann hefur Tímarit lugfræðinga 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.