Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 19

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 19
Einn meginþáttur í lífshamingju og vdf'arnaði livers manns er andleg og líkamleg heilbrigði, en á henni grund- vallast starfsorkan, sem ræður mestu um Iiæfni manna til tekjuöflunar. Aldrei hefur verið lagt meira upp úr andlegri velferð og efnalegri velgengni en nú á dögum. Mönnum hafa heldur aldrei fyrr verið búin betri lífs- skilyrði, ef miðað er við möguleika til fjölbreytilegra og arðsamra starfa, til menntunar og margvíslegra lífs- nautna. Fyllsta hluttaka einstaklingsins í sibatnandi lífs- kjörum byggist fyrst og fremst á starfsorku hans. Heilbrigði og heilsu allra manna er búin einhver hætta vegna veikinda og slysa. Mjög er sú hætta mismunandi og margvíslegum atvikum og aðstæðum háð. Slysahætta er svo að segja alls staðar í einhverri mynd og einhverjum mæli. Hérlendis mun vart sá dagur líða, að einhver meiðist ekki af slysförum, þannig að skerðing starfsorku hljótist af, tímabundið eða til frambúðar. Örorka í verulegum mæli er að sjálfsögðu fallin til að skerða möguleika til tekjuöflunar. Þó fer ekki alltaf saman metin örorka og skerðing á tekjumöguleikum tjónþola, enda þótt tekju- öflun hans byggist alfarið á vinnuframlagi af hans hálfu. Starfi getur verið þannig háttað eða starfsaðstöðu, að starfinu verði gegnt til hlítar þrátt fyrir veruleg örkuml. Nútíma þjóðfélag býður upp á sífellt fjölbreyttari starfs- möguleika, síaukna vélvæðingu og stöðugt margþættari verkaskiptingu, þannig að margir starfsmenn sérhæfast í einstökum þáttum starfs, oft með fulltingi fullkominna véla, þar sem áður gegndi e. t. v. einn maður öUum þátt- um starfsins við frumstæðan tækjakost. Við slíkar að- stæður reynir eðlilcga mun minna á alhliða líkamsþrek starfsmannanna, en þegar öll starfsaðstaða og starfsfram- kvæmd var í frumstæðara horfi. Þetta á að sjálfsögðu ekki við nærri öll störf. Við framkvæmd sumra starfa reynir sem fyrr á fulla starfsorku starfsmanna. Stundum er tekjuöflun alls ekki háð starfsorku. Tekjur þess, er lifir á arði eigna sinna fyrst og fremst, þurfa eleki Tímarit lögfræðinga 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.