Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 23

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 23
Hrd. 18. maí 1936. VII. bindi. Hinn 4. ágúst 1934 féll drengur niður af palli vörubíls, um leið og bifreiðinni var ekið af stað, og varð undir vinstra afturhjóli með hægri fót. Brotnuðu báðar pípur. Sjúkrahúslega var 2M> máuður og 1% cm stytting kom fram á fætinum. Læknir taldi liæpið, að fóturinn yrði jafngóður. Krafizt var 8.000 króna bóta. Upphæð skaða- bótakröfu var annars vegar miðuð við það, að mjög litlar líkur væru til þess, að drengurinn yrði jafngóður, en hins vegar við sjúkrakostnað, þjáningar, kvíða og óþægindi heimilis. Bætur voru ákveðnar í héraðsdómi að athuguð- um málavöxtum kr. 5.000,00. I dómi Hæstaréttar er vikið mun ítarlegar að meiðslum. Eftir uppkvaðningu liéraðsdóms skoðuðu 2 læknar dreng- inn. Hann gekk lialtur, og kom fram, að fóturinn var 3 cm styttri, mjaðmargrind skekkt og byrjandi hrygg- skekkja. Talið var, að við framtiðaratvinnu drengsins yrðu þessi örkuml vafalaust mjög til baga. Veruleg lýti voru af stóru öri og litlar líkur á frekari bata, en 3% ár liðu frá slysinu, unz HB. kvað upp dóm sinn. I dómi HB. segir: „Virðist mega ætla, að drengurinn muni bera þungar og varanlegar minjar slyssins og það muni hafa alvarlegar afleiðingar um atvinnumöguleika hans. Að þessu athuguðu virtist skaðabótakröfunni kr. 8.000,00 svo í lióf stillt að taka bæri liana til greina að fullu“. Engar upplýsingar eru um aldur og ekki örorkumat eða litreikningar á tjóni. Hrd. 5. maí 1937. VIII. bindi. Hinn 7. maí 1934 varð 8 ára telpa fyrir bifreið á vegi í Sandgerði. Hafði hún verið í boltaleik með fleiri börn- um utan vegar. Telpan hlaut mikla áverka, og taka varð af hægri fót um mitt læri. Gerð var krafa um bætur að fjárhæð kr. 12.931.00, þar af kr. 10.000.00 fyrir missi líkamskrafta, vegna lýta, þjáninga og sársauka og þess, að barnið hafði enn ekki náð fullkominni andlegri heil- brigði. Bótakröfu þótti í hóf stillt í héraðsdómi, en vegna Tímarit lögfræðinga 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.