Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 30

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 30
fer ekki vel á því að mínum dómi, að trúnaðarlæknir þeirrar stofnunar framkvæmi í senn örorkumöt, sem eru grundvöllur að bótagreiðslum á þeim vettvangi, og örorku- möt, cr gildi fyrir eiosfaka ábyrgðaraðila að slysatjónum. Því fer fjarri, að ég dragi í efa hæfni þeirra ágætu rnanna, er þessu starfi hafa gegnt, en það liggur í augum uppi, að ólík sjónarmið geta komið fil álita við örorkiunat á þeim vettvangi og hins vegar við bótauppgjör utan stofnunar- innar. Það er alkunnugt, að 15% varanleg örorka er lág- marksörorka fyrir örorkubætur frá Tryggingastofnun rík- isins. Hér er um opinbera stofnun að ræða, þar sem ýirns samfélagsleg velferðarsjónarmið geta komið til greina og átt upp á pallborðið, þótt þau eig'i ekki rétf á sér gagnvart þeim aðila, sem til ábyrgðar er sóttur af tjónþola. Það má seg'ja að hér liafi þróazt eins konar einokun, sökiun þess að yfirleitt hefur ekki verið í önnur hús að venda um ör- orkumöt. Það er að mínurn dómi orðið aðkallandi, að al- gjör aðskilnaður verði hér á milli. Tryggingastofnun ríkis- ins ætti að láta framkvæma sín örorkumöt fyrir sig, en þau örorkumöt, sem gilda eiga gagnvart öðrum aðilum, ætti að framkvæma algjörlega óháð þessari stofnun, utan liennar vettvangs og af öðrum en starfsmönnum hennar. Það er umhugsunarefni, hvernig framkvæmdinni í þessu etni verði hezt hagað. Það má hugsa sér, að komið yrði á fót nefnd sérmcnntaðra lækna, þannig að 2 eða 3 læknar stæðu að hverju örorkumati. Slík nefnd gæti verið á veg- um hins opinbera. Einnig mætti hugsa sér, að samtök lækna liefðu veg og vanda af slíkri nefnd, a. m. k. að einhverju leyti. Starfsskilyrðum nefndarinnar gæti verið þannig háttað, að hún hefði aðgang að sérfræðingi á hverju sérsviði læknisfræðinnar, annað hvort til ráðuneytis eða til að taka I)einan þátt í matsstörfum, þegar reyndi á aðra sér þekkingu en þá, sem fastir nefndamienn hefðu yfir að ráða. Nefndin yrði að hafa greiðan aðgang að þeim gögn- um, sem á þyrfti að halda hverju sinni. Sá, er undir ör- orkumat gengi, yrði að sæta þeirri læknisrannsókn, er 64 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.