Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Síða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Síða 33
og fyrst og fremst fræðileg og þvi einungis raunhæf að meira eða minna takmörkuðu leyti, séu varhugaverð sem sönnunargögn til að byggja á gagnrýnislaust mat bóta fyrir örorku. Það liggur í augum uppi, að mismunandi eðli meiðsla hlýtur að ráða miklu um það, hvort framkvæmd einstaks örorkumats sé auðveld eða vandkvæðum bundin. Það hlýt- ur að vera ólíkt auðveldara að meta örorku af völdum meiðsla, sem eru áþreifanleg, ef svo má segja, þ. e. vef- ræn, svo sem t. d. ef tjónþoli hefur misst framan af fingri, eða þegar um slík meiðsli er að ræða, að einungis er við kvartanir slasaða að styðjast, eins og iðulega er um höfuð- meiðsli. 1 fyrra tilvikinu yrði niðurstaða örorkumatsins óvéfengjanleg yfirleitt virt á læknisfræðilegan mælikvarða eingöngu. Tilteknar augljósar vefrænar afleiðingar slyss- ins tákna tiltekna örorku samkvæmt örorkutöflum. Öðru máli gegnir um hinar óvefrænu afleiðingar. Sjúklingar eru misjafnlega kvörtunarsamir og harðir af sér. Sumir harka af sér, aðrir eru allir og sífellt undirlagðir af óþæg- indum. Læknavísindin virðast standa að nokkru leyti ráð- þrota gagnvart þessu. Um ýms;ir orsakir virðist geta verið að ræða. Stundum sjálfráðar, meðvitaðar og tilfundnar. Er þá orðið stutt í svokallaða bótasýki. 1 öðrum tilvikum geta orsakir kvartana verið slasaða ómeðvitaðar og ósjálf- ráðar og þá oft ill- eða ólæknanlegar. Hér er lækni, sem örorkumat á að framkvæma, að sjálfsögðu mikill vandi á höndum. Stundum er kveðið upp úr um það í vottorðum taugasérfræðinga, þegar ekkert vefrænt samband er finn- anlegt milli áverka og kvartana slasaða, að bezt sé að ljúka llPPgjöri sem fyrst. Grunur vaknar um það, að bata sé þá að vænta að marki, þegar bætur hafa verið reiddar af hendi. Hafi varanleg örorka verið metin í shku tilviki og fái slasaði góðan bata að loknu uppgjöri, hefur það ein- faldlega skeð, að bætumar hafa læknað afleiðingar meiðsl- anna og koma þvi í hendur tjónþola sem fjárhagslegur ávinningur að verulegu leyti í stað þess að hlutverk þeirra Timarit lögfræðinga 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.