Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Page 35

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Page 35
held, að það væri mjög til bóta, ef dómstólar leituðu meira en nú er gert fulltingis lækna á þeim sérsviðum læknis- fræði, sem lielzt reynir á hverju sinni, með því að beita sér fyrir dómkvaðningu lækna og með því að kveðja lækna sér til ráðunevtis sem meðdómsmenn. Auk þess sem nú hefur verið rakið og einkum varðar það, liversu raunhæf örorkumöt cru hverju sinni, eru ýmis fleiri atriði, sem timabært er að ljó athygli og taka til end- urskoðunar. Þar yrði efst á baugi könnun þess, hvort fengin reynsla af örorkumötum nú í aldarþriðjung hafi yfirleitt gefið þá raun, að affarasælt sé að leggja þau til grundvallar við mat bóta fyrir skerðingu starfsorku, hvort einhver annar mælikvarði í þeirn efnum sé tiltækilegur eða hvort ekki sé rétt að láta við það sitja að notast við örorkumöt til hliðsjónar við mat tjóns og hverfa þar með til liins upphaflega viðhorfs til þeirra. Mér sýnist að álvkta megi, að mat á slysatjónum til fébóta sé löngu komið út í nokkrar öfgar og tímabært orðið að snúa að einhverju leyti við blaðinu. Virðist oft skína í gegn það viðhorf hjá tjónþolum, sem von geta átt í örorkubótum, að hér sé aiUt eins um fjárhagslegan ávinning að tefla, eins konar óvæntan hvalreka eða happdrættisvinning fremur en raun- hæft og hóflegt ígildi þess fjártjóns, sem orðið hefur. Eg hef gert upp býsna mörg tjón út af slysum á fólki og langflest með samkomulagi utan réttar. Ýmist hef ég verið með í ráðum þeim til fulltingis, sem sóttur liefur verið til bótaábyrgðar eða annazt uppgjör slíkra tjóna í umboði tjónþola. Ég hef einnig sýslað við dómsstörf í þessum málum svo til eingöngu um árabil. Ég' lield því, að ég verði ekki með réttu vændur um að vera vilhallur í viðhorfi minu til þessara mála. Ég hef einnig átt þess kost að fylgjast með fjöhnörgum tjónþolum að loknum uppgjörum tjóna þeirra. Mjög mörgum hefur örugglega farnast vel fjárhagslega eftir uppgjör. Þess eru t. d. ýmis dæmi, að starfsaðstaða manna hefur batnað stórlega. Mönnum hafa oft áskotnazt þægilegri og tekjudrýgri störf, Timarit lögfræðinga 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.