Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 43

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 43
Það sést á inngangi Mannréttindasáttmála Evrópu, að hann er samþykktur að gefnu tilefni í Mannréttindayfir- lýsingu Sameinuðu þjóðanna og ætlað að skapa stofn- anir, er geti og eigi að koma í framkvæmd þeim hug- myndum, sem felast í Mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Annar megin tilgangurinn er að kveða skýrar og nókvæmar á um réttindin, sem um er að tefla. Nokkrar viðbætur hafa verið gerðar við Mannréttinda- sáttmála Evrópu. Verður hann hér eftir nefndur sáttmál- inn til hægðarauka. Fyrsta viðbótin var samþykkt 20/3 1952, fullgilding- arskjal undirritað 19/6 1953, afhent 29/6 1953. Fullgild- ingin var auglýst 8/2 1951. Hún fjallar um aukna vernd eignaréttinda einstaklinga, nám kosningar o. fl.4) Önnur viðhót var samþykkt 6/5 1963. Þar er Mann- réttindadómstólnum heimilað að láta uppi álit til skýr- ingar á ákvæðum sáttmálans, án þess að til máls hafi komið.5) Þriðja viðbótin var samþykkt 6/5 1963. Hún hefur að geyma nokkrar breytingar á starfsreglum Mannrétt- indanefndarinnar.6) Fjórða viðbót var samþykkt 16/9 1963. Hún l'jallar um rétt manna og frelsi til þess að ferðast og velja sér heimilisfang.7) Loks var fimmta viðbótin samþykkt 20/1 1966.8) Hinn 16. nóvember 1967 undirritaði fastafulltrúi Is- lands hjá Evrópuráðinu 2., 3., 4. og 5. viðaukann og var fullgildingarskjalið afhent sama dag. sbr. augl. nr. 17. 29. des. 1967. Það fer eftir ákvæðum Iivers samnings um sig, hve mörg ríki þunfi að fullgilda hann til þess, að hann verði bindandi að alþjóðalögum. Sáttmálinn tékk gildi 3. sept. 1957. Fyrsta viðbót 18. maí 1954. Önn- ur viðbót 21. sept. 1970. Þriðja viðbót 21- sept. 1970. Fjórða viðbót 2. maí 1968. Fimmta viðbót 20. des. 1971, enda þurftu öll aðildarríkin að fullgilda hana. Þar er um að ræða ákvæði um val nefndarmanna og dómara. Tímarit lögfræðinga 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.