Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 59

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 59
um. Hins vegar gat hann þess, að stefndu hafi engin tíma- mörk verið sett fyrir efndum og að stefnandi hafi látið óátalið, að veðið hvíldi á skipinu í nærri sex ár. Stefnanda hafi því borið, er hann hugðist selja skipið á miðju ári 1966, að snúa sér til stefndu og krefjast efnda á samn- ingsskyldunni. Ösannað sé, að hann hafi gert þetta, heldur hafi hann ráðstafað láninu sem söluverði skipsins án nokkurs samráðs við stefndu. S'líkt geti ekki talizt sam- rýmast eðlilegum viðskiptaháttum. Þá er þess getið, að stefndu hafi nú fullnægt samningsskyldu sinni og ekkert sé fram komið, sem bendi til þess, að þeim hafi ekki verið unnt að aflýsa veðinu strax, ef þess hefði verið krafizt. Dómarinn taldi þannig, að með þessu tómlæti hafi stefn- andi firrt sig bótarétti. Sjó- og verzlunardómur 9. janúar 1970. Síldarsöltunarsamningur. — Skaðabætur. Stefnandi máls þessa var síldarsöltunarstöðin M, og stefndi hún Síldarútvegsnefnd til greiðslu skaðabóta. Síld- arútvegsnefnd er einkaútflytjandi á saltsíld samkvæmt lögum nr. 62/1962 og snýst mál m. a. um saltsíldarsamn- ing, sem Síldarútvegsnefnd gerði við sænskan kaupanda, A. Samkvæmt þessum samningi skuldbatt stefndi sig til þess að selja hinu sænska fyrirtæki tiltekið magn af salt- aðri Norðurlandssild á árinu 1966. Samkvæmt 8. gr. þcssa sainnings átti hinn erlendi kaupandi að skoða síld- ina tvisvar sinnum, þ. e. á meðan á verkun stóð og einnig síðar. Við liina síðari skoðun var hinum erlenda kaupanda heimilt að hafna sild, sem hann hafði samþvkkt við hina fyrri skoðun, ef „skemmdir höfðu komið upp á geymslu- tímanum, eða gæðum hrakað vegna t. d. þráa, súrleika, þykks pækils eða vegna þess að fvrirmæli kaupanda hafi verið sniðgengin“. Samkvæmt þessum saltsíldarsamningi átti hinn erlendi kaupandi þess kost að fara þess á leit við Síldarútvegs- nefnd, að síldin yrði verkuð á þeim söltunarstöðvum, sem Tímarit lögfræðinga 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.