Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 62

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 62
endur sjálfir eigi sildina, þar til hún hafi verið afhent kaupendum. Stefndi hafnaði því að liafa sýnt af sér bótaskylt atferli við gerð sildarsöltunarsamningsins. Hin fyrri skoðun hins erlenda kaupanda á fersksíldinni og ákvörðun saltskannnts væri bindandi fyrir þá þannig, að þeir gætu ekki síðar borið fyrir sig galla, sem rekja mætti til galla á fersksíldinni eða rangs saltskammts. Á hinn bóginn hefði hinn erlendi kaup- andi fellt sildina vegna þráa og súrleika, en slíkt sé að vísu heimilt samkvæmt 8. gr. b. Af hálfu Sildarútvegsnefndar var lýst yfir, að hún myndi ckki höfða mál á hendur hinum erlenda kaupanda er- lendis, þvi að hún áliti það mál vonlaust. Hins vegar taldi hún sig reiðubiina til þess að standa við hlið stefnanda í máli gegn hinum erlenda kaupanda, ef stefnandi vildi sjálfur höfða mál gegn þeim og bera kostnað af þvi máli. I niðurstöðu dómsins er það talið felast í lögum nr. 62/ 1962 og reglugerð nr. 132 frá 23. júní 1952, að Síldarút- vegsnefnd sé lögskipaður milligöngumaður (einkaútflutn- ingsaðili) saltenda gagnvart erlendum kaupanda um sölu hinnar umdeildu síldar. Lögum samkvæmt hafi því eigi verið um kaup Sildariitvegsnefndar að ræða á umdeildri sild né ábyrgð á hugsanlegum vanefndum hins erlenda kaupanda að öðru leyti. Var þvi ekki fallizt á, að Síldar- útvegsnefnd hafi með loforði eða á annan hátt ábyrgzt stefnanda fullar efndir hins erlenda kaupanda á saltsild- arsamningnum. I niðurstöðu dómsins er næst að þvi vikið, að samkvæmt 8. gr. a saltsíldarsamningsins hafi hinn erlendi kaupandi heimild til þess að samþykkja eða hafna tiltekinni sild til verkunar og auk þess vissa skoðunar- og eftirlitsskyldu meðan á verkun stendur. Samkvæmt þessu ákvæði hafi umboðsmaður hins erlenda kaupanda viðurkennt hina um- deildu fersksíld. Þrátt fvrir þessi ákvæði hafi hinum er- lenda kaupanda samkvæmt 8. gr. b, eneu að síður verið heimilt að hafna tunnum við síðari skoðun, en þó þvi að- 96 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.