Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 65

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 65
pantað. Hafi hann þvi nokkru síðar beðið flugfélagið um að endursenda kjólana. Ekki gat hann sagt með neinni vissu um það, hvenær hann hefði skoðað kjólana sam- kvæmt ofangreindu né hversu langur tími hefði liðið frá þeirri skoðun og þangað til hann hefði beðið flugfélagið um að endursenda þá. Stefndi kvaðst einnig hafa skriíað stefnanda og mótmælt sendingu kjólanna, en fyrir dómi síðar vildi hann þó ekki fullyrða, að svo hefði verið. Svo var að sjá, að kjólarnir hefðu verið sendir að beiðni stefnda úr landi á ný til stefnanda þann 4. júní 1969. 1 greinargerð stefnanda er þess getið, að stefndi hafi lofað umræddum banka greiðslu um 7. júni 1968 og aftur 4. desember s. á., en 13. janúar 1969 skrifar umræddur banki erlendum banka, sem sendi heimiidarskjölin til hins is- lenzka banka, þar sem íslenzki bankinn kveðst ekki geta innheimt kröfuna. Hinn 11. júni 1969 skrifar lögmaður stefnanda bréf til stefnda, þar sem honum er tjáð, að hið erlenda fyrirtæki, R, neiti rétti stefnda til að rifta kaupum og endursenda umrædda vöru. Hins vegar muni fyrirtækið taka við vörunni til geymslu fyrir stefnda og á hans kostn- að, þangað til óskað yrði eftir að fá vöruna aftur, enda greiði þá stefndi allan kostnað af geymslunni. En þrátt fyrir þetta yrði dómsmáli um heimtu á andvirði vörunnar haldið áfram til endanlegs dóms. 1 forsendum dómsins segir, að málssókn stefnanda sé á þvi byggð, að stefndi hafi pantað umrædda kjóla, og beri honum því að greiða andvirði þeirra, enda hafi sendingin verið í samræmi við kauptilboð stefnda. Stefndi hafi ekki gert neinar athugasemdir við hina umdeildu sendingu og aldrei kvartað út af henni. Sé hann því vegna tilkynning- arskorts bundinn við kaup á umræddri kjólasendingu, hvernig sem á málavexti sé litið. 1 greinargerð stefnda er því haldið fram, að hann hafi pantað tólf kjóla af mismunandi gerðum og litum, en fengið 36 eða 38 stykki af sömu gerð og sama lit, en það magn sömu gerðar sé útilokað að selja, og hafi hann því Tímarit lögfræðinga 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.