Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Síða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Síða 71
menn og Svíar deildu sem harðast (1905), svo og á ófriðarárunum báðum. Á tímabilinu 1872—1902 voru haldin 10 þing. Þing- ið, sem halda átti í Stokkhólmi 1905 féll niður af framangreindum ástæðum. Þau hófust ekki að nýju fyrr en eftir heimsófriðinn 1914—1918 og var þing haldið í Finnlandi 1919. Þar mættu þeir Lárus H. Bjanason, þá forseti Lagadeildar, og Eggert Briem, þá yfirdómari, enda voru Finnland og ísland orðin full- gildir aðilar efti að hafa öðlast viðurkennt sjálfstæöi (1917 og 1918). 7 þing voru haldin á árunum 1919— 1937. En síðan voru þau ekki endurvakin fyrr en 1948, er haldið var þing í Kaupmannahöfn. II. Hundrað ára þingið var haldið í Helsingfors dagana 24.—26. ágúst s. 1. Dagskrá þingsins er birt á bls 29 1 fyrra hefti þessa árgangs ritsins. Þingið fór fram samkv. áætlun. Auk þeirra, sem getið er í dagskránni, tók fjöldi manns til máls eins og venjulega. Af íslands hálfu tók Stefán Már Stefánsson, borgardómari, þátt i umræðunum um efnið: Reglerandet av mindre för- mögenhetsráttsliga tvister. Og Þór Vilhjálmsson, pró- fessor, tók þátt í umræðum um efnið.: Samkv. samþykktum þinganna ber að kjósa deildar- stjórn fyrir hvert land á þinginu og gildir kosningin til næsta þings. Hver deild um sig hélt fund hinn 26/8 og hlutu kosningu á fundi íslenzku deildarinnar þeir: Ármann Snævarr, hæstaréttardómari; Auður þorbergs- dóttir, héraðsdómari; Benedikt Blöndal, hrl.; Björn Svtinbjörnsson, hrl.; Guðmundur Yngvi Sigurðsson, hrl.; Hrafn Bragason, héraðsdómari; Jóhann Hafstein, fyrrv. forsætisráðherra; Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra; Theodór B. Líndal, prófessor em. og Þór Vil- hjálmsson, prófessor. íslendingar voru óvenju fjölmenn- ir á þinginu — 25 talsins auk 20 maka. Tímarit lögfræðinga 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.