Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 13

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 13
un fastanefndar til að hafa eftirlit með framkvæmd hans og gegna nokkrum öðrum störfum, t. d. úrlausn ágreinings um framkvæmd og túlkun samningsins. 8. Báðir þessir samningar hafa verið fullgiltir af öðrum Norður- landaríkjum. Hið sama er að segja um aðra samninga, t. d. um ráð- stafanir til að hindra útvarpssendingar utan lögsögu ríkja, um bifreiðatryggingar og um ríkisfang víðar en í einu landi. Þessa alþjóðlegu samninga hefur Island enn ekki séð sér unnt að undir- rita. 9. Afbrotavandamál og sakfræði. 1 Evrópuráðinu hefur mönnum verið ljós sú staðreynd, að hraðfara þróun nútímaþjóðfélaga hefur skapað alvarleg félagsleg vandamál. Meðal þeirra er fjölgun afbrota sérstakt íhugunarefni. Ráðherra- nefnd Evrópuráðsins stofnaði 1957 Afbrotanefnd Evrópu (Euro- pean Committee on Crime Problems, ECCP) til að samræma ráð- stafanir til að koma í veg fyrir afbrot og aðgerðir varðandi með- ferð brotamanna. I nefndinni eiga sæti sérfræðingar frá aðildar- ríkjunum öllum, — háttsettir embættismenn eða háskólakennarar, sem hafa sérhæft sig í refsirétti og sakfræði. ECCP hefur, eins og CCJ, sett á stofn nokkrar undirnefndir til að kanna sérstök mál- efni. Hafa slíkar kannanir leitt til þess, að samdir hafa verið al- þj óðasamningar eða mótaðar stefnuyfirlýsingar og leiðbeiningar- sjónarmið varðandi aðgerðir. Stefnu- og leiðbeiningarsjónarmiðin hafa síðar komið fram í ályktunum frá ráðherranefndinni. Vísindaráð um sakfræði er ECCP til ráðuneytis um fræðileg atriði. Vísindaráðið var sett á fót af ráðherranefndinni 1962. 1 því eiga sæti sjö fræðimenn, sem getið hafa sér orð á alþjóðavettvangi og tilnefndir eru af forstjóra Evrópuráðsins. Að auki samþykkti ráð- herranefndin 1962 að kalla saman ráðstefnur forstöðumanna sak- fræðilegra rannsóknarstofnana. Hafa ráðstefnur þessar verið haldnar árlega síðan 1963, og þar hefur verið skiptst á skoðunum um vandamál í sakfræðirannsóknum og ræddar og kannaðar leiðir til að auka samvinnu í rannsóknastarfsemi. 10. Starfið í ECCP hefur leitt til þess, að samdir hafa verið ýmsir Evrópusamningar, en enginn þeirra hefur enn verið undirritaður af hálfu Islands. önnur Norðurlönd hafa hins vegar ýmist fullgilt þá eða þau undirbúa fullgildingu. Hér skulu fjórir samningar nefndir sem dæmi um það, sem ECCP hefur komið til leiðar: (a) Evrópusamningur um framsal sakamanna. I samningi þessum skuldbinda aðildarríkin sig til gagnkvæms 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.