Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Side 43

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Side 43
Frá dómstólimu] II Hór á eftlr fer reifun nokkurra dóma baej- arþings Reykjavikur. Tekin verður upp sú ný- breytni að hafa dóma þá, sem reifaðir eru, ekki mikið eldri en tveggja ára og getið verður dómenda, iögmanna og aðila. Björn Þ. Guðmundsson og Stefán M. Stefánsson hafa valið dómana og reifað þá. SLYS — SKADABÆTUR Stefnandi, Jón Jónsson, var staddur að Hótel Loftleiðum þann 29.11.1969 ( þeim erindum að snæða þar kvðldverð. Jón, sem var nokkuð ölvaður, skv. lögregluskýrslu, mun hafa dvalizt að mestu I Vikingasal hótelsins og Vlkingabar. Einnig mun hann hafa komlð i eldhús hótelslns, en þar var honum visað út. Fór hann slðan út úr húsinu, en kom fljótlega inn aftur. Yfirþjónn hótelsins sagðl Jóni að hann fengi ekki borð I Vlkingasal, og yfirgaf Jón þá salinn og honum var siðan læst. Er Jón hafði gengið út úr Vlkingasal gekk hann inn I Vikingabar, en barþjónn þar bað hann um að ganga út úr barnum, og mun Jón hafa gert það eftir Itrekuð tilmæli. Gekk hann þá að skrlfstofu veitingastjórans þarna á gang- inum, en gangurinn, snyrtiherbergl I kjallara og anddyrið munu hafa verlð opin almenn- ingi á þessum tima. Er hann kom I dyr skrifstofunnar, kom veltingastjórinn að hon- um og færði hann út úr húsinu. Varð þá slys það, er málið er höfðað út af. Jón mun hafa ient með hendl milli stafs og hurðar og m. a. brotnaði þá yzta kjúka löngutangar. Brúnir hurða og karma reynd- ust mjög hvassar og auðvelt reyndist að skella hurðinnl, þrátt fyrir sórstakan högg- deyfi, (pumpu) sem á henni var. Talið var sannað, að Jón hafl látlð hringja á lögreglu þegar eftlr slysið, en stefndu hafi ekkl átt frumkvæði að neinni rannsókn á vettvangl. Bæri stefndi þvl hallann af sðnn- unarskorti að þvi leytl. [ dómi segir orðrétt: „Stefndi, veitinga- stjórinn Þórarinn Ágúst, hófst handa um að færa stefnanda, sem hann taldl mlklð drukk- inn, út úr húslnu meö valdl án aðstoðar lögreglu. Elns og sönnunarreglum er háttað þykir verða að lita svo á, að stefndl Þórar- inn Ágúst, hafi ekki sýnt næga aðgæzlu þegar hann lét stefnanda út fyrir og að hægri hendi stefnanda hafi þá orðlð milli stafs og hurðar með þeim afleiðingum, sem áður hefur verið lýsL Verður slysið þvi að nokkru leyti rakið til þessa gáleysis stefnda Þórarins Ágústs. Þegar á hinn bóginn er virt framkoma stefn- anda, sem neitaðl að yfirgefa veitingastaðinn þegar þess var farið á leit við hann og að ætla verður að slysið hafi að einhverju ieyti orðið fyrir óhappatilviljun þykir rétt að skipta sök þannig, að stefndu verður gert að bæta tjón hans að 3/5 hlutum, en stefn- andi verður sjálfur að bera 2/5 hluta tjóns sins." Stefnandi fékk bætur fyrir vinnutap, þján- ingar og óþægindi og útlagðan kostnað. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 23. júni 1971. Dómari: BJarni K. Bjarnason ásamt mað- dómsmðnnunum Gunnlaugl Brlem og Aðal- stelni Júllussyni. Lðgmaður stefnanda: Ágúst Fjeldsted. Lðg- maður stefndu: Stefán HlrsL BIFREIÐAÁREKSTUR I nóvember árið 1969 höfðaði Ingvar Slg- urðsson, lögráðamaður Þórs Ingvarssonar, mál gegn Sveinbirni Sigurðssyni og Sjóvá- tryggingafélagl íslands hf., og hafði stefn- andi gjafsókn. Málið fjallaði um tjón vegna áreksturs blfreiðar og bifhjóls. Samkomulag varð með aðiljum málslns og dómara, að málið yrði fyrst flutt um sök samkvæmt ákvæðum 5. mgr. 71. gr. I. nr. 85/1936. Dómkröfur stefnanda voru þvl, að stefndu yrðu einlr og óskiptir taldir bera fébóta- ábyrgð á þvl tjóni, sem mállð fjallaði um. Einnlg var krafizt málskostnaðar úr hendl stefndu eins og mállð værl ekkl gjafsóknar- mál. Af hálfu stefndu var krafizt sýknu og máls- kostnaðar úr hendi stefnanda. Málavextlr voru þeir, að 3. október 1968 um kl. 13.00 varð árekstur milll blfreiðarlnn- ar R-2439, sem var af Taunus Statlon gerð og bifhjólsins R-11902, sem var af gerðlnnl 41

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.