Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 57

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 57
með lögjöfnun fyrningarákvæðum alm. hgl. né laga nr. 68/1971. Hér er málum á annan veg háttað en eftir lögum um tekjuskatt og eignar- skatt, þar sem sá, er standa skal skil á söluskatti, hefur þegar lagt skattinn á vöru eða þjónustu og telst innheimta hann frá neytendum, sbr. 2. mgr. 2. gr. og 1. mgr. 3. gr. laga nr. 10/1960. Samkvæmt þessu fyrnist ekki krafa ríkissjóðs á hendur þeim, er söluskatt skal gi'eiða. c) Fyrningarregla 48. gr. er tvímælalaust sakfyrningarregla. Hún er hvergi nærri ljós, t. d. að því er tekur til upphafs og stöðvunar fyrn- ingarfrests. Hlýtur við ákvörðun þessara atriða að mega hafa hliðsjón af reglum 82. gr. alm. hgl. Skv. 1. mgr. 82. gr. er fyrningarfrestur tal- inn frá þeim degi, er refsiverðum verknaði eða refsiverðu athafnaleysi lauk. Enn fremur er þar ákveðið, að séu tilteknar afleiðingar skilyrði refsinæjnis, hefjist fresturinn ekki fyrr en þær hafa komið fram. I 1. mgr. 48. gr. eru afleiðingar ekki refsinæmisskilyrði. Verður því að miða við það, er verknaði lauk. Brot skv. 48. gr. 1. málsl. telst fullframið við skýrslugjöfina, nánar tiltekið, er skýrslan kemur í hendur móttak- anda eða til vitundar hans. Að vísu kann að vera réttara að miða við það tímamark, er framtalsfresti lýkur, því að þá er það fyrst sem skattstjóri hefur aðstöðu til að kynna sér framtalsskýrslur manna al- mennt. Er raunar ógerningur að fylgjast með því, hvenær hver skýrsla kemur til skattstj óra. öðru máli gegnir um viðbótargögn og skýringar, sem látin eru í té eftir lok framtalsfrests. Er því að ýmsu leyti aðgengi- legast að miða lok verknaðar við þann dag, er framtalsfresti lýkur. Sé vanrækt að standa skil á framtalsskýrslu, sbr. 2. málsl. greinarinnar, er einnig eðlilegt að miða fyrningarfrest við þann dag, er framtals- fresti lýkur. Er það í samræmi við það, sem áður var sagt um eðli þessa athafnaleysisbrots. Gera verður greinarmun á tveimur atrið- um í 1. mgr. 48. gr. Annars vegar því, að skattþegn vinnur sér til sakar með rangri skýrslugjöf, enda þótt skattstjóri hafi uppgötvað rangfærslur hans eða vanrækslu, áður en til álagningar kom. Hins veg- ar er svo í ákvæðinu regla um það, hvernig ákvarða beri sekt þá, er skattþegn hefur unnið til. Skattsekt á að miðast við skattupphæð þá, sem undan var dregin. Er auðvelt að finna þann mismun með útreikn- ingi á skýrslunni eins og henni var skilað borið saman við skýrsluna rétta. Röng álagning er aðeins afleiðing af áður unnum verknaði, þ. e. rangri skýrslugjöf. Sýnist af þessum ástæðum ekki vera efni til að marka upphaf fyrningarfrests við álagningardag, svo fremi sem hlið- sjón er höfð af 82. gr. alm. hgl. Álitamál getur verið, hvort hér skuli gilda regla 2. mgr. 82. gr. alm. hgl. um stöðvun fyrningarfrests, en þar er miðað við það „er rétt- 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.