Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 73

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 73
1. VíSátta landhelgi. Miklar líkur benda til þess, aö samkomulag geti náðst um að binda víðáttu landhelginnar við 12 sjómílna hámark, að því áskildu, að sam- komulag náist um nokkuð frjálsa umferð um sund, sem lokast mundu við útfærslu í 12 mílur, svo og því, að samkomulag náist um sérstaka fiskveiðilögsögu þar fyrir utan, sem ekki hefði áhrif á almennt sigl- ingafrelsi. 2. Lögsaga yfir auðlindum strandríkis. a) Landgrunnsbotninn. Um nokkurt skeið hefir verið við það miðað í þjóðarétti, að strand- ríkið hafi yfiráð yfir landgrunnsbotni sínum, svo langt sem hægt er að hagnýta auðlindir hans. Vegna framfara í tækni, er nú hægt að hag- nýta slíkar auðlindir mun lengra frá ströndum en áður var. Er það eitt tilefni hinnar fyrirhuguðu ráðstefnu, að nauðsynlegt sé að fjalla um ákveðin ytri mörk í þessu efni, sérstaklega með hliðsjón af afmörkun hins alþjóðlega hafsbotnssvæðis, sbr. það, sem um það efni segir hér á eftir. b) Fiskveiðilöqsaga. Á Genfarráðstefnunum 1958 og 1960 var Ijóst, að mikill meiri hluti ríkja var andvígur útfærslu fiskveiðimarka út fyrir 12 sjómílur. Varð það og stefna íslenzku ríkisstiórnarinnar að bíða átekta, þar til fleiri þjóðir bættust í samfélag þjóðanna, oa vinna á meðan að stuðningi við slíka útfærslu. Við undirbúning 3. hafréttarráðstefnunnar hefur komið í Ijós, að nú hafa mikil umskipti orðið á bessu sviði. Fiöldi ríkja hefur bætzt í hópinn, og er nú stuðningur sívaxandi við aukna fiskveiði- lögsögu strandríkisins. Gildir þetta um sum beirra ríkja, sem áður voru andvíg slíkri útfærslu, t. d. Kanada, Ástralíu og Nýja-Sjáland. Auk þess hefur mikilvæqur stuðninqur fengizt frá rfkium í Asíu, Afríku oq Suður-Ameríku. Munar þar mest um hin nýiu ríki Afríku. Er nú svo komið, að á undirbúningsfundinum í sumar verða teknar til meðferðar mjög víðtækar tillögur á þessu sviði. Er þar á meðal tillaqa frá Islandi, sem lögð var fyrir undirþúningsnefndina í apríl s.l. Hún hljóðar þannig: „Löqsaga strandríkja yfir auðlindum á hafsvæðum utan landhelgi þeirra. Strandríki er heimilt að ákveða ytri mörk lögsögu og yfirráða yfir auðlindum á hafsvæðum utan landhelqi þess. Ytri mörk svæðisins skulu ákveðin innan sanngjarnrar fjarlægðar með hliðsjón af landfræðileaum, iarðfræðilegum, vistfræðilegum, efnahagslequm oa öðrum aðstæðum á staðnum, sem máli skipta og skulu ekki ná lengra en 200 mílur.“ Tillaga þessi hefur þann tilgang að ná sem víðtækastri samstöðu þjóða, sem ólíkra hagsmuna hafa að gæta. Ber þá að hafa í huga, að sum ríki hafa ekkert landgrunn, en önnur hafa landgrunn, sem nær mörg 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.