Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 74

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 74
hundruð og jafnvel þúsund mílur frá ströndum. Hefir því í tillögunni ekki verið miðað við landgrunnið eitt sem mælikvarða í þessu efni. Þróun mála verður væntanlega sú, að þessi tillaga íslands og tillögur frá ríkjum í öðrum heimshlutum, sem að meginstefnu ganga í sömu átt, verði sameinaðar í eina víðtæka tillögu. Er full ástæða til að vera bjart- sýnn um framgang málsins. 3. Alþjóðahafsbotnssvæðið. Svo sem áður segir, verður eitt aðalverkefni hafréttarráðstefnunnar að ganga frá reglum um hið alþjóðlega hafsbotnssvæði, afmörkun þess og stjórnun á því. Togast þar á andstæð sjónarmið, þar sem ýmis ríki vilja hafa alþjóðasvæðið sem stærst og stjórnun á því sem sterkasta, en önnur hafa á því aðra skoðun. Af íslands hálfu hefir verið beðið nokkuð átekta, þar til straumar skýrast. Er ætlunin að stuðla að sam- ræmdri heildarlausn, er taki fullt tillit til hagsmuna Islands af víðáttu fiskveiðilögsögunnar. Undirbúningsnefndin hefir unnið mikið starf í þessu efni, og liggja fyrir margháttaðar athuganir og tillögur. 4. Mengun og vísindalegar rannsóknir. Undirbúningsnefndin hefir einnig unnið mikið á þessu sviði, og þegar náðst víðtæk samstaða um lausn þessara mála, þótt enn séu átök um réttarstöðu strandríkis, einkum varðandi mengunarlögsögu. Hér hefir verið stiklað á stóru, enda beinist athyglin nú aðallega að fund- inum í sumar, þar sem reynt verður að ganga endanlega frá tillögum til ráðstefnunnar. Eins og áður segir, er við búið, að um nokkur höfuðatriði verði að skila mismunandi tillögum, enda varla annars að vænta, þar sem engar atkvæðagreiðslur fara fram í undirbúningsnefndinni. Loks ber að hafa í huga, að 91 ríki á sæti í nefndinni, en búizt er við, að hafréttarráðstefnuna sjálfa muni sækja fulltrúar a. m. k. 140 ríkja. Ekki hefir enn verið gengið frá fundarsköpum ráðstefnunnar, en þar mun, ef að líkum lætur, þurfa % atkvæða til endanlegra samþykkta, svo að um alþjóðasamning eða samninga verði að ræða. Auk þess þarf fullgildingu nægilegra margra ríkja til að slíkir samn- ingar taki gildi. Hans G. Andersen. NORRÆNA EMBÆTTISMANNAMÓTIÐ Norrænu embættismannasamtökin halda fundi í Reykjavík 13.—16. júni. Mót þessi eru haldin til skiptis á Norðurlöndum á 3 ára fresti. Búizt er við um 160 erlendum þátttakendum og verða makar í fylgd með um 50 þeirra. Islenzkir þátttakendur verða sennilega um 50. Dagskrá mótsins verður í stórum dráttum á þessa leið: Að morgni mið- vikudagsins 13. júní verður mótið sett í Þjóðleikhúsinu og flytja þar fulltrúar 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.