Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Blaðsíða 57
UMSÓKN UM LÖGFRÆ3IAÐST0Ð SKV. LÖGUM NR. / 1) Nafn umsækjanda Nafnnr. 2) Heimilisfang. Staða. 3) Nafn maka/sambýliskonu eöa -manns. Nafnnr. 4) Tekjur umsækjanda á sl. ári (staðfest afrit af skattskýrslu sl. árs fylgi). 5) Fjöldi barna umsækjanda undir 17 ára aldri. 6) Upplýsingar lögmanns um tilefni aðstoðar og í hverju hún felst. 7) Aðrar upplýsingar, sem óskað er að koma vegna umsóknar skv. 2. gr. I. nr. / á framfæri, t.d. 8) Yfirlýsing umsækjanda, að hann hafi notið sem kostað hafi kr ofangreindrar aðstoðar, Staður og dags. Undirskrift umsækjanda. 9) Undirritun lögmanns. Staður og dags. Undirskrift lögmanns. ÞaS athugast, að ríkissjóður greiðir 3/4 lögmannsþóknunar, en umsækjandi 1/4, ef aðstoð telst falla undir lög nr. / Við þetta má því bæta, að dómsmálaráðuneytið sker úr um skyldu lögmanna til að láta lögfræðiaðstoð í té, sbr. 8. gr. frv. Þá má og nefna, að á sumum stöðum á landsbyggðinni er ekki kostur á þjónustu starfandi lögmanna. Þess vegna er gert ráð fyrir því í 5. gr. frv., að dómsmálaráðuneytið geti heimilað öðrum lögfræðingum að láta í té aðstoð. 5. Hver greiðir kostnaðinn af lögfræðiaðstoð? Skv. 6. gr. frv. skal jafnan greiða fasta þóknun, sem ákveðin sé í reglu- gerð. Skv. reglugerðardrögunum á að miða við gjaldskrá Lögmannafélags islands, þar sem kveðið er á um þóknun fyrir lögfræðilegar leiðbeiningar og munnlegar álitsgerðir, þ.e. miða skal við það ákvæði í gjaldskránni, eins og hún er á hverjum tíma. Þessum kostnaði skal síðan skipt þannig að ríkis- sjóður greiði 3/4 þóknunar, en skjólstæðingur 1/4. í 2. gr. frv. er sérstakt ákvæði þess efnis, að dómsmálaráðuneytið geti ákveðið, að aðstoð skv. 1. gr. skuli veitt umfram það sem þar segir, enda sé líklegt, að með því móti megi leysa úr ágreiningi án málshöfðunar. Þegar svo stendur á, skal greiða þóknun fyrir veitta aðstoð skv. ákvörðun dóms- málaráðuneytisins eftir málsatvikum hverju sinni. Markmið þessa undantekningarákvæðis er fyrst og fremst það að létta álagi af dómstólum. Loks er í 8. gr. frv. kveðið svo á, að dómsmálaráðuneytið skeri úr því, hvort veitt aðstoð falli undir ákvæði 1. gr. frv., svo og ágreiningi, sem rísa kunni vegna ákvæða 3. og 4. gr. frv. Tekið er fram til öryggis, að úrskurði ráðuneytisins megi bera undir dómstóla. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.