Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Qupperneq 61
ara við sækjanda og verjanda. Framsögur höfðu þeir Hallvarður Einvarð- son rannsóknarlögreglustjóri og Páll A. Pálsson hrl. 2. Þá var rætt um efnin: Aðstaða lögmanna við dómaraembættin, úthlutun mála, málatilbúnaður, samskipti dómara og lögmanna um meðferð ein- staks máls. Framsögumenn voru Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari og Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl. 3. Loks var fjallað um ákvarðanir um málskostnað (gjafvörn), málsvarnar- laun og réttargæzluþóknun. Framsögu um þessi efni hafði Ragnar Aðal- steinsson hrl. Hádegisverðarhlé var gert kl. 12.40. Eftir hádegisverðarhlé kl. 14 hófu umræðuhópar störf. Skiptust menn í 3 hópa, sem hver um sig fjallaði um eitt af dagskrárefnunum, sem að ofan getur. Umræðustjórar voru Haraldur Henrýsson sakadómari í hópi 1, Steingrímur Gautur Kristjánsson borgardómari í hópi 2 og Ólafur St. Sigurðsson héraðs- dómari í hópi 3. Kl. 16.00 komu þátttakendur saman á ný til kaffidrykkju og síðan var gerð grein fyrir umræðum í hópunum. Grein fyrir umræðum I hópi 1 gerði Hrafn- kell Ásgeirsson hrl., í hópi 2 Hákon Árnason hrl. og Jón E. Ragnarsson hrl. í hópi 3. Þessum þætti námsstefnunnar lauk kl. rúmlega 17.00. Dvöldust þátttak- endur áfram á staðnum til kl. 18.30, en þá var haldið til Reykjavíkur. Jón Steinar Gunnlaugsson. 22. NORRÆNA LAGANEMAMÓTIÐ 22. norræna laganemamótið var haldið í Osló og í Wadahl 13.—20. júní s.l. Skráðir til þátttöku voru 64 stúdentar og 25 fyrirlesarar. Aðalumræðuefnið var: MANNRÉTTINDI í VELFERÐARRÍKINU. Mótið var vandlega undirbúið, og stóð 6 manna nefnd stúdenta fyrir því. Formaður var Jorn H. Hammer. Frá islandi sóttu mótið 12 laganemar og tveir fyrirlesarar. Fararstjóri íslenska hópsins var Lilja Ólafsdóttir formaður Orators, en aðrir þátttakendur: Anna Th. Gunnarsdóttir, Ásgeir Þór Árnason, Ásgeir Eiríksson, Einar Örn Thorlacius, Erla S. Árnadóttir, Friðjón Örn Friðjónsson, Guðrún Ásta Sig- urðardóttir, Jón Finnbjörnsson, Magnús Guðlaugsson, Margeir Pétursson og Una Þóra Magnúsdóttir. Fyrirlesarar voru dr. Ármann Snævarr, er talaði um upplýsingavernd, og Þór Vilhjálmsson, sem ræddi þörf endurskoðunar á stjórnarskrárvernd mannréttinda. Frá laganemamótinu verður nánar sagt í Úlfljóti. 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.