Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 22

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 22
III. 7. Það hefir verið mikið stefnumið í refsipólitík hér á Norður- löndum, að refsidómur hefði sem minnsta röskun í för með sér fyrir dómfellda eftir að dómi hefir verið fullnægt eða hann fallið niður af öðrum ástæðum. Til þeirrar stefnu má rekja breytingarnar á 68. gr. alm. hgl. með lögum 31/1961, sbr. 6. og 7. gr., er einnig mótaði 68. gr. a alm. hgl., sbr. VI hér síðar. IV. UM EINSTAKAR BREYTINGAR OG BAKSVIÐ ÞEIRRA. Breytingalögin spanna 41 ár, og eru ástæður til þeirra næsta sundur- leitar. Fyrr er þess getið, að refsipólitískar ástæður búi oft að baki, en hér kemur ýmislegt fleira til. IV. 1 Fyrstu breytingarnar stóðu í tengslum við styrjöldina og þá hugsjón landsmanna, að vera hlutlausir í styrjaldarátökum. Þótti það uggvænlegt, ef ísl. ríkisborgarar réðust að erlendum ráðamönnum og yllu á þann veg hættu á erlendum afskiptum af íslenskum málefnum. Voru refsiviðurlög 88. gr. og 85. gr. alm. hgl. þyngd með lögum 47/ 1941. Frumvarpa og greinargerða er getið í viðauka, X, og á það við reif- unina í heild hér á eftir. Um dóma vísast til Isl. dómaskráa III, 192— 193, 194—195. IV. 2. önnur í röðinni voru breytingarlög 36, 17. júní 1944, er rýmkuðu heimild til að veita uppreist æru með breytingum á 85. gr. 3. mgr. alm. hgl. Stóð sú breyting í tengslum við stofnun lýðveldis og þá víðtæku náðun, sem þá var veitt, og uppreist æru. Uppreist æru hefír enn gildi, og gegnir ákvæði 85. gr. því hlutverki. IV. 3. Fjórðu breytingarlögin, lög 100/1951, svo að tímaröð sé rof- in, stöfuðu einnig af stofnun lýðveldisins. Þau lög breyttu þeim ákvæð- um í alm. hgl. er fjölluðu um refsivernd konungs og fjölskyldu hans eða þess, sem fer með konungsvald, sbr. 99.—101. gr., sbr. 105. gr., auk þess, sem forsetakosningar voru nú greindar í 102. gr. með sam- bærilegum hætti og kosningar til Alþingis. Gert var ráð fyrir því í alm. hgl., að tilteknar stjórnvaldsréglur yrðu settar af konungi, og var þeim ákvæðum þá einnig breytt, sbr. 33., 37., 43., 45., 47. og 266. gr. alm. hgk, sbr. og 85. gr. varðandi uppreist æru, svo og 149. gr. um kæru m. a. til konungs. 140
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.