Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Síða 74

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Síða 74
sína. Taldi hann ekki þörf á því vegna ákvæða 29. gr. 1. mgr. laga nr. 57/1956 og 43. gr., sbr. 21. gr. laga nr. 74/1974. Varnaraðili taldi þessar aðgerðir ekki standast lög, með því að bor- ið hefði að afla dómsúrskurðar. Ritaði hann Sakadómi Reykjavíkur bréf og krafðist þess að ákvörðun um hald yrði felld úr gildi. Nokkru síðar gaf ríkissaksóknari út ákæru á hendur honum þar sem honum var gefið að sök að hafa brotið gegn fyrrgreindum hegningarlaga- ákvæðum og ákvæðum laga um prentrétt. Jafnframt var gerð krafa um að ákærði sætti skv. 69. gr., 1. mgr., 1. tl. almennra hegningar- laga upptöku á þeim eintökum Spegilsins, sem hald hafði verið lagt á. Sakadómur Reykjavíkur tók fyrrgreinda kröfu til úrskurðar og taldi að ekki væri unnt að „fallast á að fella beri haldlagninguna úr gildi vegna ólögmætis". Varnaraðili skaut nú þessum úrskurði til Hæstaréttar með kæru og krafðist þess að honum yrði hrundið. Meiri hluti réttarins (tveir dóm- arar af þremur) staðfesti úrskurð Sakadóms með svofelldum forsend- um: „Lögregla lagði hald á blöð þau sem hér er um að ræða eftir ósk ríkissaksóknara, sem síðan hefur höfðað opinbert mál gegn varn- araðila, m. a. til upptöku á blöðunum. Samkvæmt 43. gr. laga nr. 74/1974 skal hald leggja á muni sem ætla má að gerðir verði upp- tækir, og er eigi gert ráð fyrir að til þess þurfi úrskurð dómara. Eigi er að því er varðar prentað mál gerð um þetta nein undan- tekning, og hún þykir heldur eigi verða leidd af 72. gr. stjórnar- skrárinnar. Var ákæruvaldinu þannig heimilt að leggja hald á blöðin án undangengins dómsúrskurðar, en varnaraðili átti þess síðan kost að bera ákvörðunina undir sakadóm og kæra úrlausn sakadóms til Hæstaréttar samkvæmt 1. tl. 172. gr. laga nr. 74/1974. Svo sem áður greinir hefur mál til upptöku blaðanna þegar verið höfðað, og verður í því máli leyst úr því, hvort krafa þessi verður tekin til greina. Eru því eigi efni til þess að hnekkja ákvörðun ákæruvaldsins um hald á blöðunum“. Þriðji dómarinn komst að sömu niðurstöðu en rökstuddi hana á annan hátt. 1 fyrsta lagi vekur athygli, að Hæstiréttur var aðeins skipaður þrem- ur dómurum í málinu. Ég tel að ekki hafi fyrr verið borin undir Hæsta- 192
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.