Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1988, Qupperneq 12

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1988, Qupperneq 12
utan samninga. Bótakröfur fyrir farmtjón eða skemmdir á munum farþega njóta því ekki sjóveðréttar, eins og vikið var að í 1. kafla. (4) Björgunarlaun, bætur fyrir að f jailægja skipsflak og framlög til sameiginlegs sjótjóns. Kröfur um björgunarlaun og framlag til sameiginlegs sjótjóns njóta einnig sjóveðréttar í farmi, sjá 204. gr. sigll. Krafa um bætur fyrir að fjarlægja skipsflak getur bæði risið gagn- vart eiganda flaksins og aðila, sem ber bótaábyrgð á því, að skip er orðið að flaki, t. d. útgerðarmanni skips, sem rakst á fyrrnefnt skip, eða björgunarmönnum, sem drógu skipið, ef það sökk í hafnarmynni vegna mistaka þeirra. Er talið, að sjóveðréttur stofnist í báðum til- vikum.24 Ýmis vafasöm álitaefni geta komið upp varðandi sjóveð fyrir bótakröfum, þegar flak er fjarlægt.25 (5) Skipagjöld. Ekki er ljóst hvaða gjöld átt er við hér. 1 athugasemdum með frv. til sigll. er ekkert vikið að 5. tl. 197. gr. I skandinavísku lögunum ná samsvarandi ákvæði til hafnargjalda, gjalda fyrir notkun skipaskurða og annarra siglingaleiða og hafnsögu- gjalda. Skv. 1. tl. 216. gr. sigll. 1963 var sjóveð fyrir lestagjöldum, vitagjöldum, hafnargjöldum og öðrum slíkum opinberum gjöldum, sem greiða ber af skipi. Ennfremur nutu sjóveðréttar kröfur vegna kostn- aðar af hafnsögu skips, varðstöðu í því og annarri vörslu þess, eftir að það kom til síðustu hafnar. Bagalegt er, að hvorki skuli mega ráða af lagatextanum sjálfum né lögskýringargögnum, hvort löggjafinn hugðist gera breytingar frá eldri lögum. Er nýja ákvæðið ekki síður fallið til deilna en ákvæði 1. tl. 216. gr. sigll. 1963 um „opinber gjöld, sem greiða ber af skipi.“26 5. SKULDARAR, SEM SJÓVEÐSREGLUR GILDA UM Eigi er það skilyrði fyrir sjóveðrétti í skipi, að krafan sé á hendur eiganda þess. Yfirleitt gerir eigandi skip sitt út sjálfur. Stundum er eigandi þó ekki útgerðarmaður skips. Helsta dæmi þess er, þegar hann 24 Sjá nánar Innstilling VIII, bls. 75. 25 Sjá Prop. 1973:42, bls. 334-335 og Innstilling VIII, bls. 75. 26 Um skýringu á þessu ákvæði 1 sigll. 1963 sjá H 1968, 517 og 1977, 1065. 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.