Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Qupperneq 15

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Qupperneq 15
og ríkjum til fyrirmyndar" eins og segir í inngangsorðum yfirlýsingarinnar. Með mannréttindayfirlýsingunni og þeim alþjóðlegu mannréttindasáttmálum sem hún er fyrirmynd að, hafa mannréttindi verið gerð að alþjóðlegu viðfangs- efni. Mest öll þróun á sviði mannréttinda á síðustu áratugum á rót sína að rekja til alþjóðasáttmála og alþjóðastofnana. í okkar heimshluta eru áhrif MSE á þróun mannréttinda alveg tvímælalaus og ekki síður áhrif túlkunar sáttmálans bæði hjá mannréttindanefndinni og mannréttindadómstólnum. Margir fræði- menn eru þeirrar skoðunar, að sú túlkun sáttmálans, sem birtist í verkum nefndarinnar og dómum dómstólsins, gangi lengra í þá átt að vernda mannrétt- indi en getspökustu menn gátu séð fyrir þegar sáttmálinn var undirritaður. Það er því eitt af skýrustu sérkennum mannréttindasáttmálanna og markar þeim sérstöðu, að viðfangsefni þeirra er dæmigert viðfangsefni landsréttar, en ekki hefðbundins þjóðaréttar. Þessi sérstaða gefur tilefni til að meta stöðu ákvæða samninganna í landsrétti með öðrum hætti en annarra þjóðréttarsamn- inga. 7. SKYLDA RÍKIS TIL AÐ TRYGGJA MANNRÉTTINDI 1. gr. MSE hljóðar þannig: Samningsaðilar skulu tryggja (shall ensure) hverjum þeim. sem innan yfirráðasvæðis þeirra dvelst, réttindi þau og frelsi, sem skilgreind eru í I. kafla samnings þessa. í 2. gr. 1. tl. ASBS segir: Sérhvert ríki sem er aðili að samningi þessum tekst á hendur að virða og ábyrgjast (undertakes to respect and ensure) öllum einstaklingum innan landsvæðis síns og undir lögsögu sinni réttindi þau sem viðurkennd eru í samningi þessum ... Ákvæði þessi eru nánar studd af öðrum ákvæðum samningsins. I 13. gr. MSE segir, að sá sem fyrir skerðingu réttinda verði skuli: geta leitað réttar síns á raunhæfan hátt fyrir opinberu stjórnvaldi (national authority), enda þótt skerðingin hafi verið framin af mönnum sem fara með stjórnvald (committed by persons acting in an official capacity). í 57. gr. segir, að aðilum sé skylt að láta í té: greinargerð um það, með hverjum hætti landslög þeirra tryggi raunverulega fram- kvæmd (effective implementation) ákvæða samnings þessa. Ennfremur styrkist reglan við samanburð við 64. gr. sáttmálans um fyrirvara við tiltekin ákvæði samningsins, ef gildandi löggjöf er ekki í samræmi við það ákvæði. 2 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.