Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Síða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Síða 57
LAGABÓKMENNTIR Gylfi Knudsen: Gunnar G. Schram: Evrópubandalagið Háskólaútgáfan Reykjavík 1990 202 bls. Það er kunnara en frá þurfi að segja, hve háðir íslendingar eru utanríkisvið- skiptum. Því mætti ætla, að milliríkjaviðskipti væru sýknt og heilagt til umræðu meðal landsmanna og lækkanir tollmúra og afnám viðskiptahindrana væru þeirra ær og kýr. Að þjóðin þekkti helstu milliríkjasamtök á sviði fríverslunar og efnahagssamvinnu, GATT, EFTA, EB og OECD, jafnvel og höfuðáttirnar. En er raunin ekki önnur? Munu ekki furðumargir halda, að þessi fyrirbrigði séu hryðjuverkasamtök, eldsneytistegund eða fræg vörumerki? Sannleikurinn er nefnilega sá, að það er aðeins fámennur hópur sérfræðinga, sem einhver skil kann á þessum efnum. ísland er sem kunnugt er aðili að Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA), sbr. auglýsingu nr. 7 frá 16. mars 1970, og hefur fríverslunarsamning við Evrópubandalagið, sem gerður var 22. júlí 1972 og tók gildi 1. apríl 1973 að sjávarafurðaviðauka undanskildum, svonefndri bókun nr. 6, sem tók ekki gildi, fyrr en 1. júlí 1976, þegar lausn hafði fengist á deilum um fiskveiðilögsöguna. Þá 'er ísland aðili að Hinu almenna samkomulagi unr tolla og viðskipti (GATT), sbr. auglýsingu nr. 8 frá 1. júlí 1968. Ennfrenrur tók ísland þegar þátt í efnahagssamvinnu í Evrópu með aðild að fyrirrennara Efnahags- og framfara- stofnunarinnar (OECD), sbr. auglýsingu nr. 61 frá 5. júlí 1948. Nú er um fátt meira rætt en Evrópubandalagið rétt eins og það sé nýstofnað. Tilefnið er áform þess að hrinda að fullu í framkvæmd sameiginlegum innri markaði fyrir árslok 1992 samkvæmt breytingum á stofnsamningi bandalagsins, Rómarsáttmálanum, er gerðar voru með Einingarlögum Evrópu, sem tóku gildi 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.