Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1996, Blaðsíða 84

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1996, Blaðsíða 84
annars vegar og málþing hins vegar. Fræðafundir eru að jafnaði haldnir einu sinni í mánuði yfir veturinn. Félagið hefur nú um aldarfjórðungs skeið gengist fyrir árlegu málþingi fyrir félagsmenn sem oftast hefur verið haldið í september eða október. Framsögumenn á fræðafundum og málþingum eru nánast undan- tekningarlaust félagsmenn. Félagsmenn hafa alltaf tekið ljúflega óskum stjórnar um þátttöku í fræðafundum með fyrirlestrahaldi þótt slíkt starf sé allt unnið í sjálfboðavinnu og krefjist mikils undirbúnings. Stjóm félagsins flytur þakkir öllum þeim sem tekið hafa að sér að flytja erindi á fræðafundum og málþingi starfsársins sem nú er að ljúka. A starfsárinu voru haldnir níu fræðafundir. 1. I framhaldi aðalfundar hinn 26. október 1994 var haldinn fundur um réttarstöðu Islands í Barentshafi. Framsögumaður var dr. Gunnar G. Schram prófessor. Fundargestir voru 26. 2. Hinn 22. nóvember 1994 var haldinn fundur um ný lög um sam- félagsþjónustu. Frummælendur voru Ari Edwald aðstoðarmaður dómsmála- ráðherra sem kynnti hin nýju lög og Erlendur Baldursson afbrotafræðingur sem fjallaði um undirbúning fyrir gildistöku og framkvæmd laganna. Fundargestir voru 24. 3. Hinn 15. desember 1994 var haldinn árlegur fundur félagsins á jólaföstu, að þessu sinni í hádeginu í Víkingasal Hótels Loftleiða. Um nokkurra ára skeið hafa Lögmannafélag Islands og Dómarafélag Islands sameinast um jólafund og gekk Lögfræðingafélag Islands nú til þessa samstarfs. Þorsteinn Pálsson dóms- málaráðherra flutti erindi um lögfræði og pólitík. Fundargestir voru liðlega 130 talsins. 4. Hinn 26. janúar 1995 var haldinn fundur um nýja hlutafélagalöggjöf. Frum- mælandi var Jón Ögmundur Þormóðsson skrifstofustjóri í viðskiptaráðu- neytinu. Fundargestir voru 82. 5. Hinn 14. febrúar 1995 var haldinn félagsfundur um frumvarp til breytinga á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Frummælendur voru Eiríkur Tómasson prófessor sem kynnti frumvarp til stjórnskipunarlaga um breytingu á stjórnar- skránni og Atli Gíslason hrl. sem gerði grein fyrir helstu athugasemdum sem fram hefðu komið við frumvarpið. Fundargestir voru 43. 6. Hinn 28. mars 1995 var félagsfundur um nýmæli á sviði bamaréttar. Frum- mælendur voru Anna Guðrún Björnsdóttir deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu sem fjallaði um nýlegar breytingar á lögum um vemd bama og ungmenna, Drífa Pálsdóttir skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu sem fjallaði um breyt- ingar á barnalögum, Þórhildur Líndal umboðsmaður barna sem fjallaði um störf 234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.