Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1996, Blaðsíða 89

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1996, Blaðsíða 89
bætt starf á vegum félagsins til skoðunar. Ein þeirra hugmynda sem til skoðunar eru eru breytingar í útgáfumálum þannig að ráðist yrði í reglulega útgáfu vandaðs fréttabréfs, e.t.v. í samvinnu við önnur félög lögfræðinga. Þá hefur félagið óskað eftir samvinnu við Lögmannafélag íslands og Dómarafélag Islands um ráðstefnu um stöðu lögfræðinga, menntun þeirra og endurmenntun. Undirbúningur ráðstefnunnar er nú að hefjast og er undirbúningsnefnd sem í eiga sæti Helgi Jóhannesson frá Lögfræðingafélaginu, Helgi I. Jónsson frá Dómarafélaginu og Hreinn Loftsson frá Lögmannafélaginu rétt að hefja störf. Ráðgert er að halda ráðstefnu þessa snemma næsta vor. Þá hefur stjórn félagsins áhyggjur af því hvað fundarsókn hefur minnkað nú á síðustu árum. Af þeim sökum hefur stjórnin beitt sér fyrir samvinnu við önnur félög lögfræðinga um fræðafundi þegar fjallað er um efni sem hafa breiða skírskotun til allra lögfræðinga. Stjórnin hyggst leita eftir auknu samstarfi á þessu sviði á komandi starfsári. Þá hefur stjórnin í athugun að halda á hverju ári einn eða fleiri félagsfundi annars staðar en í Reykjavík, t.d. á Akureyri, með það fyrir augum að ná til félagsmanna sem búa annars staðar en á Reykjavíkursvæðinu. Sigríður Ingvarsdóttir gjaldkeri í stjórn félagsins hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Sigríður hefur setið í stjórninni í þrjú ár. Eru henni sérstaklega þökkuð ötul og óeigingjörn störf í þágu félagsins. Dögg Pálsdóttir 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.