Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1996, Qupperneq 50

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1996, Qupperneq 50
reyndi ekki á lögmæti stefnubirtingar vegna ákvæða 97. gr., því að þar sagði, að sæki maður þing og krefjist frávísunar vegna galla á birtingu stefnu, skuli ekki vísa máli frá, nema tvímælis orki, að hann sé sá maður, sem stefna átti. H 1973 984 S höfðaði mál á hendur Keflavíkurkaupstað (K), landeigendum Ytra- Njarðvíkurhverfis með Vatnsnesi (L), og utanríkis- (U) og fjármálaráðherra (F) fyrir hönd vamarmálanefndar og ríkissjóðs til heimtu skaðabóta. K og L voru sýknaðir í héraði, en U og F dæmdir til bótagreiðslu. í dómi Hæstaréttar segir, að grundvöllur kröfugerðar S á hendur F og U virðist hafa verið sá, að herlið Bandaríkjanna hafi án leyfis lagt olíuleiðslur um lóð, sem S varð síðar eigandi að. S hafi stefnt þremur tilgreindum mönnum fyrir hönd landeigenda, en nafngreindi landeigenduma að öðm leyti ekki í stefnu, eins og þó hafi verið boðið í 88. gr. 1. nr. 85/1936. Ekki hafi komið fram við rekstur málsins hverjir þessir landeigendur séu og ekki haldið fram, að þeir hafi stofnað með sér félag, sem umræddir þrír menn séu í fyrirsvari fyrir. Stefnubirting á hendur landeigendum hafi farið fram með þeim hætti, að lögmaður þeirra hafi áritað stefnuna um að hún væri honum löglega birt fyrir hönd landeigenda. Taldi Hæstiréttur, að ekki yrði ráðið af gögnum málsins, að þeir landeigendur, sem ekki vora nafngreindir í stefnunni, hafi fengið vitneskju um málsóknina. Kröfur S væm jafnframt þannig vaxnar, að þær yrðu ekki sóttar í einu og sama máli, sbr. 47. gr. fynnefndra laga. Loks þótti reifun sakarefnis áfátt. Var héraðsdómur af þessum sökum ómerktur og málinu í heild vísað frá Hæstarétti ex officio. H 1964 34 U höfðaði mál gegn lögmanninum M fyrir hönd R, erlends manns, en til vara gegn R og skiptaráðandanum í Reykjavík vegna þrotabús F. Málið var höfðað til heimtu skaðabóta vegna ólögmætrar kyrrsetningar og málskostnaðar, sem U fékk dæmdan úr hendi R með dómi Hæstaréttar í skuldamáli, sem R hafði höfðað gegn F, og U gengið inn í. Stefna í málinu var ekki birt fyrir R. Lögmaðurinn M krafðist frávísunar, meðal annars vegna þess, að hann hefði ekki haft umboð, hvorki málsóknarumboð né annars konar umboð, til að koma fram í málinu fyrir hönd R. I héraðsdómi sagði, að stefna í málinu hefði ekki verið birt R sjálfum svo gilt væri að lögum. Ekki verði talið gegn eindregnum mótmælum lögmannsins, að hann hefði haft til þess umboð að koma fram í málinu fyrir hönd R, enda þótt hann hefði haft það í öðru máli, sem R rak gegn F nokkru áður. Samkvæmt þessu þótti rétt að vísa málinu frá að því er R varðaði. Héraðsdómur var að þessu leyti staðfestur í Hæstarétti. Með núgildandi EML var gerð breyting á áðurgildandi ákvæðum um stefnu- birtingu. I 3. mgr. 83. gr. segir að koma megi stefnu á framfæri með því, að stefndi riti sjálfur undir yftrlýsingu á stefnu um, að samrit hennar haft verið afhent sér, eða að hæstaréttar- eða héraðsdómslögmaður riti undir sams konar yfirlýsingu af hálfu stefnda. Tæplega verður talið, að heimild þessi taki til annarra málflutningsumboðsmanna en lögmanna. 200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.