Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1996, Blaðsíða 85

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1996, Blaðsíða 85
og starfshætti umboðsmanns bama og Björg Thorarensen deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu sem fjallaði um barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og eftirlit með að ákvæðum hans sé framfylgt. Fundargestir voru 37. 7. Hinn 25. apríl 1995 var félagsfundur um neytendur og úrskurðarnefndir. Frummælendur voru Jón Magnússon hrl. sem fjallaði um úrskurðarnefndir í neytendamálum, Rúnar Guðmundsson skiifstofustjóri Vátryggingaeftirlitsins sem fjallaði um úrskurðarnefnd í vátryggingamálum og Valtýr Sigurðsson héraðsdómari sem fjallaði um kærunefndir samkvæmt lögum um fjöleignarhús og húsaleigulögum. Fundargestir voru 26. 8. Hinn 28. maí 1995 var hádegisverðarfundur á Kornhlöðuloftinu. Gestur fundarins var Friðgeir Björnsson dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur og flutti hann erindið Vinna í dómstól. Fundargestir voru 36. 9. Hinn 28. september 1995 var félagsfundur um opinbera réttaraðstoð. Frummælendur voru Atli Gíslason hrl. sem fjallaði um ýmis sjónarmið er tengjast opinberri réttaraðstoð og Dögg Pálsdóttir skrifstofustjóri sem kynnti frumvarp til laga um opinbera lögfræðiaðstoð sem lagt var fram á Alþingi sl. vor. Fundargestir voru 32. 10. Árlegt málþing Lögfræðingafélags íslands var haldið í 25. skipti laugardaginn 7. október 1995 í Skíðaskálanum í Hveradölum og stóð frá kl. 10:00-17:00. Að málþingi loknu voru bornar fram léttar veitingar í boði umhverfisráðherra. Að þessu sinni var umfjöllunarefni málþingsins umhverfisréttur. Ráðstefnu- stjóri var Helgi Jóhannesson hdl. Á málþinginu voru flutt eftirtalin erindi: Gunnar G. Schram um fræðigreinina umhverfisrétt (Ragnhildur Arnljótsdóttir flutti erindið í veikindaforföllum Gunnars), Ingimar Sigurðsson skrifstofustjóri um störf umhverfisráðuneytisins og íslenska löggjöf á sviði umhverfisréttar, Kristján Gunnar Valdimarsson skrifstofustjóri um umhverfisskatta, Karl Axelsson hdl. og aðjúnkt um umhverfismál og eignarrétt, Guðný Bjömsdóttir hdl. um umhverfismál og skaðabótarétt, Ragnheiður Bragadóttir lektor um umhverfismál og refsirétt og Aðalheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Náttúruvemdarráðs um alþjóðlegan umhverfisrétt. Framsögumenn svömðu fyrirspumum auk þess sem almennar umræður voru nokkrar. Málþingið var samkvæmt venju undirbúið af sérstakri málþingsnefnd innan stjómar félagsins sem varaformaður þess Helgi Jóhannesson stýrði. Aðrir í nefndinni voru Ragnhildur Arnljótsdóttir og Benedikt Bogason. Dr. Gunnar G. Schram prófessor var nefndinni til ráðgjafar. Málþingið sátu 93 þátttakendur og tókst það með miklum ágætum. Var þetta í fyrsta sinn sem fjallað er um umhverfisrétt með svo yfirgripsmiklum hætti með hliðsjón af lögfræðilegum sjónarmiðum. 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.