Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 5

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 5
5 tökuvél, scm lifgaði o<* deyddi á víxl, en efnið sjálft hið eilifa og öumbreytanlega. Á þessu hefir nú orðið mildl breyting, einmitt á siðustu fimmlíu árum. Hugmyndir manna um sjálfa heimsmvndina hafa breylzt að verulegum mun, bæði i stóru og smáu. Jafn- vel hugmyndir manna um tima og rúm eru ekki þær sömu og þær áður voru. Timi og rúm, sem menn af eðlilegum ástæðum hafa haldið aðgreindum allt til þessa, ei u i vísind- unum orðin að einu samfelldu, ferviðu timarúmi, þar sem allt er hvað öðru afstætt /relativtJ og eitt breylist i hlulfalli við annað, en um engar óháðar, sjálfslæðar tima eða rúms- ákvarðanir er að ræða. Alheimurinn er takmarkað, en þó óendanlegt stórhvel, er nær langt út fyrir yztu endimörk þvrilþokanna i himingeimnum, sem eru mæður sólna og sól- kerfa, og um þetta mikla hvel fer ljósið hringferð sina á 500.000 miliiónum ára. En einnig smáheimarnir hafa breytzt að miklum mun. Það hefir nú komið i Ijós, að efnið sjálft er ekki eilíft og óumbreytanlegt, heldur fer það á vissu stigi þyngdar sinnar að leysast upp aftur í önnur léltari efni og þau getur aftur leyst upp í örfína, orkuþrungna geisla. Það er því orkan, en ekki efnið, sem er undirstaða alls, og efnið aðeins ein af tilverumyndum hennar. Pað hefir nú og komið í ljós, að hver ein einasta efnis- ögn, eða það sem áður var nefnt frumeind (atomj, er smá- heimur útaf fyrir sig með frumi (protonj eða öreind í miðju, en fieiri eða færri rafeindum /eleklronumj umhverfis, er renna iíkt og reikistjörnur í kringum sólir sinar, en standa þó í hinu nánasta sambandi við allt umhverfið, þannig að þessi aragrúi efnisagna, sem eru í hverjum hlut, skiptist innbyrðis skeytum á í liki ljóss og rafmagns. Og þessar efnisagnir geta ónýlzt, en þá geisla þær frá sér óhemju af orku i liki ljóss og hita, likt og sól vor gerir fyrir þær til- tölulega fáu efnisagnir, sem ónýtast i iðrum hennar á hverju augnabliki, en stafa síðan burt þaðan i líki ljóss og hita. Þá hafa og hugmyndir manna um uppruna og þróun himintunglanna breytzt mjög á hinum síðustu árum og ára- tugum. Má nú rekja þróun þessa i öllum aðaldráttum, en niðurstaðan er sú, að mjög óviða i himingeimnum séu til byggðir hnettir og byggilegir í likingu við vora eigin jörð, þvi að margar af sólum þeim, er vér sjáum viðsvegar um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.