Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 6

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 6
6 himingeiminn, séu tvísólir, þrisólir o. s. frv., en þær geti alls ekki getið af sér reikistjörnur. Þvi séu mjög fá raunveruleg sólkerfi til í líkingu við vort eigið sólkerfi, og jörð vor með lífsverum þeim, sem á henni séu, nokkurn veginn einstæð i sinni röð. t*á hafa loks komið fram kenningar um þróunarsögu vorrar eigin jarðar, sem eru næsta nýstárlegar og gera ráð fyrir 6 til 7 jarðbyltingum, er hafi haft óhemju áhrif á skipt- ingu láðs og lagar, fjallmyndanir o. þvl., en auk þess ákveðið mjög þróun jurtalífs og dýra, bæði í lofti, á láði og í legi. Þá liafa og komið fram ýmsar nýjar kenningar um hina likamlegu þróun jurta og dýra, svo og um eðli og þróun sálarlíísins, sem oflangt yrði að lýsa hér að þessu sinni. Mun ég þvi láta mér nægja að lýsa heimsmynd þeirri, sem visindin nú eru að draga upp af hinni ólífrænu náttúru, en láta hitt biða betri tima. En þótt ekki sé teldð meira með en þetta, stingur það svo mjög í stúf við hinar fyrri skoðanir manna á þessum efnum, að viðbúið er, að menn siðar telji þessa hálfu öid, sem liðin er siðan 1880, upphaf alveg nýs tímabils í heim- speki og visindum. Er hvergi nærri enn séð fyrir endann á, hvað þessi andiega bylting muni hafa í för með sér, en eitt þykir þó sýnt og sannað, og það er það, að dagar hinnar gömlu efnishyggju muni vera að fullu taldir, og að orka, líf og andi muni framvegis njóta meiri vegs í heimsskoðun visindanna en áður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.