Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 8

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 8
8 og »sál þeirra«, eins hann sjálfur komst að orði, enda lýsir svipur sál. Helztu málverk hans eru Mona Lisa og Kvöld- máltíðin, og sýnir hún, að hann var ekki með öllu frábitinn því, sem heilagt var. Þessi maður var langt á undan sínum tíma, því að það var ekki fyrri en um og eftir 1600, að hin eiginlega visindaöld rann upp. Hófst hún á þvi, að menn fóru að reyna að gjöra sér nánari grein fyrir jörðunni og hnattlögun hennar og af- stöðu hennar til annara himintungla, hinu fyrra með sigl- ingum og landafundum, hinu síðara með stjarnfræðilegum athugunum, og var það einkum þetta síðara, er gjörbreytli allri heimsmynd manna og heimsskoðun. 3. Koperníkus og- Kepler. Síðan á dögum Grikkja höfðu menn trúað þvi, að jörðin myndaði þunga- miðju lieims, enda átti hún líka að vera falin sérstakri for- sjá guðs. En það var þó kaþólskur dómherra, Koperníkus, sem með bók sinni »£)e revoliiiionibus orbium cœlestiumu hrinti henni úr þessu tignarsæti sinu (1543) og færði mjög sterkar likur fyrir þvi, að hún væri reikistjarna, er snerist í kringum sólina, líkt og hinar aðrar reikistjörnur, er þá voru kunnar. Svo tók Iíepler, lærisveinn og eftirmaður Tycho Brahes, við, og hann tók að athuga farbrautir reikistjarnanna nánar. Hélt hann í fyrstu, að fyrri tíma sið, að göngu þeirra væri stjórnað af stjörnuöndum, siðan að eitthvert »samhreimi hnattanna« á Pyþagóringa vísu réði göngu þeirra, en er hann kvnntist athugunum og mælingum Tycho Brahes á jarð- stjörnunni Marz, tók hann loks að leita hinna »sönnu or- saka«, er hann nefndi svo, og fann þá (1609 og 1618) lögmálin þrjú, sem síðan hafa verið við hann kennd, um farbrautir reikistjarnanna. Keplers lögmálin þrjú hljóðuðu þannig: 1. Farbrautir reikistjarnanna eru sporbaugar og er sólin jafnan i öðrum brennidepli sporbaugsins. 2. Fletir þeir, sem fargeislar reikistjarnanna fara yfir á jafn- v löngum tima, eru jafn-stórir. 3. Umferðartimi reikistjarnanna í öðru veldi stendur í beinu hlutfalli við meðalfjarlægðir þeirra frá sólu í þriðja veldi. Á einum stað í ritum sínum drepur Kepler á, að það muni vera aðdrátturinn milli sólar og reikistjarnanna, er valdi þessum hreyfingum þeirra, og muni hann standa í öfugu hlutfalli við fjarlægðina í öðru veldi, þannig að hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.